Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 69

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 69
þangað eða til San Antonio, sem er stórborg i vesturhluta landsins og mun jafnvel vera eitthvað stærri en Dallas. Landið er fremur láglent og sérstaklega suður undir strönd Mexíkóflóa, þar sem mikið ber á votlendi og fenjum. Hærra uppi eru hæðir og ásar, en hvergi verulegt fjalllendi, nema vestur undir landamærunum að Mexíkó, þar sem hæstu tindar teygja sig upp í 2667 metra hæð yfir sjó. Víða er loftslag heitt og þurrt og landið því hálfgerð eyðimörk á köflum og þá einkum í suðvestur hlutanum. En í austurhluta landsins, þar sem við dvöldumst mest, er úrkoman meiri, gróðurfar fjölbreytt og víða þróttmiklir skógar. Veðráttan var ágæt þennan vortíma sem við vorum í landinu, sól- ríkt og bjart, og hitastig oftast eins og á bestu sumardögum heima, en talsvert gat orðið svalt um nætur. Sjaldan mun falla snjór á þessum slóðum, en ef það kemur fyrir þykir það merkisviðburður. Um sögu landsins er það helst að segja, að upphaflega komst Texas eins og Flórída, Kalifornía og fleiri landsvæði undir yfirráð Spánverja og spænsk áhrif svo sem byggingarstíll, staðaheiti og mannanöfn eru mjög útbreidd. Eftir að Mexíkó varð sjálfstætt ríki í byrjun 19. aldar fylgdu syðstu hlutar núverandi Bandaríkja með í yfirráðasvæði þeirra og þar á meðal Texas, sem árið 1827 var gert að sérstöku fylki í Mexíkó. En á sama tíma var byrjaður talsverður innflutningur fólks frá Bandaríkjunum inn í landið og þessir inn- flytjendur að norðan undu yfirráðum Mexíkómanna afar illa. Hófu þeir að lokum uppreisn, gjörsigruðu hersveitir Mexikómanna 1836 og lýstu Texas sem sjálfstætt og fullvalda ríki. Var landið gert að lýðveldi, sem tók sér sérstakan fána, er í var ein stjarna. Þetta einnar stjörnu ríki varð þó ekki langlíft, því að níu árum síðar eða 1845 sameinaðist það Bandaríkjunum. Sú ákvörðun leiddi til styrjaldar milli Bandaríkjanna og Mexíkó, er lyktaði með sigri Bandaríkjamanna 1848, sem eignuðust þá allt land norðan Ríó Grande árinnar, þar sem landamæri Mexíkó og Texas liggja enn í dag. Texas tók sér stöðu meðal Suðurríkjanna á tímum þræla- stríðsins og varð þá að láta í minni pokann um síðir og virtust endurminningar frá þeirri baráttu enn í fersku minni hjá fjölda fólks í landinu. íbúum landsins tók að fjölga verulega eftir að olía fannst í jörðu og ýmis stóriðja kom til sögunnar. Texas er afar Goðasteinn 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.