Goðasteinn - 01.06.1986, Qupperneq 77
Goðasteinn 1962—1986
Höfunda- og efnisskrá
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir: Dreymt til fortíðar, l.h. 1973, 68—69.
Albert Jóhannsson: Gamanmál, l.h. 1963, 66—68, Þegar starfið
hófst (Skógaskóli), 2.h. 1964, 20—23. Vinarminning (ljóð, William
Möller), 2.h. 1965, 50-51, Gleymt alþýðuskáld (Símon Ólafsson), 1.
h. 1967, 84—90.
Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum: Skemmtisögur, 1962, 53—57,
Kristín á Bakka, 2. h. 1965, 43—49, Sr. Jakob Ó. Lárusson, Minn-
ing, l.h. 1970, 57—63, Ljóð í minningu sr. J.Ó.L., l.h. 1970, 64,
Sigurður á Brúnum, 2.h. 1970, 38—46, Hólmabæir syðri, 1977,
3—18, Horfin tíð, 1977, 19, Bænarvers, 1978, 42.
Andrés Guðnason frá Hólmum: Vökunótt (ljóð), 2.h. 1969, 28,
Litið til baka (ljóð), 2.h. 1969, 44, Skugginn (ljóð), Hestavísur, l.h.
1973, 76—77.
Arndís Eiríksdóttir frá Fosshólum: Yfir okkur er vakað, 1975, 92.
Auðunn Ingvarsson i Dalsseli: Minningar, 2.h. 1972, 33—57.
Auðunn Bragi Sveinsson: Stökur, l.h. 1966, 17—18, Undir Eyja-
fjöllum, 2.h. 1969, 35—44, Ljóð um liðna daga, l.h. 1970, 54—55,
Ávarp til sr. Sveins Ögmundssonar og frú Dagbjartar Gísladóttur
13. sept. 1969, l.h. 1972, 68—70.
ÁgústH. Bjarnason: Reyniviður, l.h. 1969, 12—14, Stúfaeðapúka-
bit, 2.h. 1969, 77—79.
Ágúst Einarsson: Afmæliskveðja til Kf. Rangæinga, 2.h. 1971,
3—5.
Goðasteinn
15