Úrval - 01.02.1981, Side 5
3
James A. Jensen hefur ekki nema gagnfrœðamenntun,
en rannsóknareðli hans og vísindalegir hœfileikar hafa
orðið til þess að hann hefur gert marga merkilega
uppgötvun varðandi fyrstu tbúajarðarinnar.
DÍNÖSÁRA-JIM
— Fred Warshofsky —
*
*
35
35
35
35
mm&z
ÍKLEGA eru fáar háslétt-
ur Bandaríkjanna jafn-
eyðilegar og vindblásnar
og Dry Mesa í Colorado.
Hér er það, öðrum
mikla fellingu á jarð-
kallað Uncompaghre
megin við
skorpunni,
Uplift, sem James A. Jensen grefur
upp risaeðlubeinin sín. Þetta er ein
auðugasta náma af risaeðlu- eða dínó-
sárabeinum, sem til er á vesturhveli
jarðar. Árið 1972 gróf hann úr jörðu
bein úr stærsta dínósári, sem nokkurn
tíma hefur fúndist, hinum svonefnda
Supersári, sem vó 75 til 85 tonn. Sjö
árum síðar og 10 metrum neðar í
jörðu rakst Jensen á herðablað úr enn
stærri ófeskju — Ultrasárusi. Af út-
reikningum sínum hefur Jensen
dregið þær ályktanir, að Ultrasárus
hafi verið að minnsta kosti
30 metrar á lengd og svo hár, að hann
hefði getað gægst inn um glugga á
sjöttu hæð í venjulegu húsi.
Þessi fundur hefur staðfest það,
sem flestir sérfræðingar vissu fyrir, að
Dínósára-Jim — eins og hann er
kallaður — er einhver snjallasti stein-
gervingafræðingur í heiminum. En
Jensen, sem er 62 ára gamall, hefur
fleira til brunns að bera en að geta
fundið risaeðlubein. Hann hefur
verið hafnarverkamaður, ekill,
skógarhöggsmaður, uppfinninga-