Úrval - 01.02.1981, Page 20

Úrval - 01.02.1981, Page 20
18 ÚRVAL enginn þeirra nær út fyrir bæjar- mörkin. í reynd er ekkert vegakerfi á milli 120 bæja og þorpa Grænlands. Flugfélagið Greenlandair, með 14 farþegaflugvélar, hefur víðfeðmasta svæði til yfirferðar sem þyrlur sjá um farþegaflug til. Það má vel vera að hin hvíta breiða sé óbreytt, en flestir íbúar Grænlands hafa verið hraktir í gegnum annars langa þróun á aðeins einum manns- aldri. Koma fyrirrennara eskimóanna fyrir 1000 árum er sá einstakur atburður sem mikilvægastur hefur verið fyrir sögu Grænlands. Víkingur- inn útlægi, Eiríkur rauði, sem gaf landinu nafn, hóf þar byggð um líkt leyti, sem svo hvarf. Aðeins orðið lnuit sem Grænlendingar nota um sjálfa sig hélt velli. Þeir áttu ekki um annað að velja en lxf eða dauða, svo þeir aðlöguðust fyllilega nýju heim- kynni sínu. Þeir voru ekki eins heppnir í viðskiptum slnum við Evrópubúa sem komu þangað margefldir til að veiða hvali, en spik þeirra var notað sem ljósmeti á lampa 17. aldarinnar. Sumir hvítir menn drápu eskimóana; sumir vinguðust við þá, skiptu á fötum og vopnum og fengu í staðinn skinn af heimskautabirninum. Upp úr þeim viðskiptum öllum varð þjóð með blönduðu blóði það er Græn- lendingar. Lútherskur trúboði, Hans Egede, kom 1721 til að kristna þá og nema land í nafni Danmerkur. ,,Gef oss í dag vort daglegt kjöt,” kenndi hann Grænlenskar konur (þjóðbúningi. fólkinu að biðja og hann talaði um Jesús sem ,,kóp Guðs” — vegna þess að þetta fólk þekkti hvorki til brauðs eða lamba. Danir lýstu yfírráðum sínum yfír öllu Grænlandi, sáu um ferðir og lokuðu landinu fyrir öðrum þjóðum. Útkoman varð 200 ára löng sóttvörn, sem seinni heimsstyrjöldin rauf. Þegar Danmörk var yfírbuguð af þýskum nasistum, tóku Bandaríkin að sér verndun Grænlands og sáu um nauðsynlega flutninga til íbúa þess. Ferðalög breyttust, kyrrð heim- skautsins var rofín af jarðýtum sem skófu svæði fyrir flugvelli, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.