Úrval - 01.02.1981, Side 98

Úrval - 01.02.1981, Side 98
96 Andleg þreyta er fyrsta merki þess að eitthvað sé að. Hana er hægt að lækna — en ekki með hvtld. VELGENGNI ER AÐ VERA VEL UPPLAGÐUR — MortimerJ. Alder — * M * * * ISTÖK geta verið sú reynsla sem tekur hvað mest á þrek fólks. Það er ekkert meira þreytandi en að takast ekki eitthvað /X * /*\ /I\ /’\ /*\ — standa í stað, þokast ekki fram á við. Það er vítahringur. Mistök fæða af sér þreytu og þreytan gerir starfið erfiðara sem leggur mistökunum lið. Þessi þreyta birtist okkur aðallega með tvennu móti: Sem byrjunar- þreyta og þreyta við að gera hlutina rétt. ! fyrra tilfellinu trössum við ákveðin verk af einhverjum ástæðum, kannski af því að þau eru svo leiðin- leg eða of erfið svo að við forðumst þau. Og eftir því sem við frestum þeim lengur þeim mun meira vex þreytan. Þessi þreyta við að hafa sig til að gera hlutina er mjög eðlileg, þó hún sé ekki af líkamlegum toga spunnin, ekki vegna vanheilsu vöðva og beina. Lækningin er augljós, þó að það sé kannski erfítt að safna saman meira viljaþreki. Þegar mér finnst ég vera að gefast upp á verkefni eða stinga því undir stól, vegna þess að ég hef svo margt annað að gera, hreinsa ég skrif- borðið mitt af öllu öðru og ræðst á þetta umrædda verkefni fyrst af öllu. Til að forðast byrjunarþreytu ætti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.