Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 26

Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 26
... Upp í vindinn Ártúnsbrekka - Annatimi árdegis (ágúst 2004 - april 2005) 6.00 6i° 6'A° T.OO 7.2O 7.4O 6.q0 ö-.20 Tími dags —Vestur —Austur Hraöi-V Hraöi-A 6'A0 9.0O Mynd 4 Ártúnsbrekka - Annatími árdegis eru ekki algengar, þarna er umferð í nánast frjálsu flæði til/frá nesinu þar sem flestir borgarbúar starfa og hvað mestar umferðartafir eiga sér stað. Tímadreifing umferðar á þessum stofnbrautum gefur því góða hug- mynd um umferðarálag og samtíma- eftirspurn á gatnakerfi borgarinnar. Greiningin leiddi í Ijós að mesta álag á gatnakerfið er árdegis eins og við var að búast. Hæstu álagstoppar standa yfir í 10 til 20 mínútur þegar ökumenn sem mæta til vinnu kl. 8 eru á ferðinni. Samgöngumannvirki eru hönnuð til að anna mesta umferðarálagi en mið- að við þessa greiningu stendur um- ferðarálag á stofnbrautum í Reykjavík mjög stutt yfir og nýting umferðar- rýmdar mannvirkjanna gæti verið mun betri með flatari álagstoppum. Ein af forsendum og markmiðum svæðisskipulags höfuðborgarsvæðis- ins 2001-2024 er að þjónustustig stofnbrautakerfisins á svæðinu versni ekki á skipulagstímanum. Til að ná þessu markmiði eru skipulagðar fram- kvæmdir á stofnbrautakerfinu sem gera það að verkum að meðalhraði umferðar, samkvæmt umferðarspám, á ekki að minnka. Á svæðisskipulagi er gert ráð fyrir framkvæmdum við 23 mislæg gatnamót á stofnbrauta- kerfinu frá 1998 til 2024. Á verðlagi í febrúar 2007 nemur áætlaður fram- kvæmdakostnaður svæðisvega á svæðisskipulagi til 2024 um 92 millj- örðum króna. Fjárfestingar í almenn- ingssamgöngukerfinu eru undanskild- ar áætlun kostnaðar við svæðisskipu- lag og engar opinberar langtímaáætl- anir um fjárfestingar í því kerfi liggja fyrir. Ekin vegalengd á hvern hektara af byggðu landi endurspeglar umferðar- þunga í þéttbýli, þjónustustig gatna- kerfisog landþörf samgangna. Miðað við núgildandi skipulag og óbreyttar ferðavenjur mun bílaumferð á Settinos I ciose Measurement | Data Map [offsets | MlllJl! m ÆfTOPCOIX SURVEY Margar tegundir fullkominna landmælinga-, laser- og vélstjórnunartækja CAPTURE R E A L I T Y KRAFTVÉLAR Kraftvélar ehf. - Dalvegi 6-8 - 201 Kópavogi Sími 535 3500 - Fax 535 3501 - www.kraftvelar.is 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.