Upp í vindinn - 01.05.2007, Page 26
... Upp í vindinn
Ártúnsbrekka - Annatimi árdegis (ágúst 2004 - april 2005)
6.00 6i° 6'A° T.OO 7.2O 7.4O 6.q0 ö-.20
Tími dags
—Vestur
—Austur
Hraöi-V
Hraöi-A
6'A0 9.0O
Mynd 4 Ártúnsbrekka - Annatími árdegis
eru ekki algengar, þarna er umferð í
nánast frjálsu flæði til/frá nesinu þar
sem flestir borgarbúar starfa og hvað
mestar umferðartafir eiga sér stað.
Tímadreifing umferðar á þessum
stofnbrautum gefur því góða hug-
mynd um umferðarálag og samtíma-
eftirspurn á gatnakerfi borgarinnar.
Greiningin leiddi í Ijós að mesta álag á
gatnakerfið er árdegis eins og við var
að búast. Hæstu álagstoppar standa
yfir í 10 til 20 mínútur þegar ökumenn
sem mæta til vinnu kl. 8 eru á ferðinni.
Samgöngumannvirki eru hönnuð til
að anna mesta umferðarálagi en mið-
að við þessa greiningu stendur um-
ferðarálag á stofnbrautum í Reykjavík
mjög stutt yfir og nýting umferðar-
rýmdar mannvirkjanna gæti verið mun
betri með flatari álagstoppum.
Ein af forsendum og markmiðum
svæðisskipulags höfuðborgarsvæðis-
ins 2001-2024 er að þjónustustig
stofnbrautakerfisins á svæðinu versni
ekki á skipulagstímanum. Til að ná
þessu markmiði eru skipulagðar fram-
kvæmdir á stofnbrautakerfinu sem
gera það að verkum að meðalhraði
umferðar, samkvæmt umferðarspám,
á ekki að minnka. Á svæðisskipulagi
er gert ráð fyrir framkvæmdum við
23 mislæg gatnamót á stofnbrauta-
kerfinu frá 1998 til 2024. Á verðlagi í
febrúar 2007 nemur áætlaður fram-
kvæmdakostnaður svæðisvega á
svæðisskipulagi til 2024 um 92 millj-
örðum króna. Fjárfestingar í almenn-
ingssamgöngukerfinu eru undanskild-
ar áætlun kostnaðar við svæðisskipu-
lag og engar opinberar langtímaáætl-
anir um fjárfestingar í því kerfi liggja
fyrir.
Ekin vegalengd á hvern hektara af
byggðu landi endurspeglar umferðar-
þunga í þéttbýli, þjónustustig gatna-
kerfisog landþörf samgangna. Miðað
við núgildandi skipulag og óbreyttar
ferðavenjur mun bílaumferð á
Settinos I ciose
Measurement | Data Map [offsets |
MlllJl!
m
ÆfTOPCOIX
SURVEY
Margar tegundir fullkominna
landmælinga-, laser-
og vélstjórnunartækja
CAPTURE
R E A L I T Y
KRAFTVÉLAR
Kraftvélar ehf. - Dalvegi 6-8 - 201 Kópavogi
Sími 535 3500 - Fax 535 3501 - www.kraftvelar.is
26