Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 34

Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 34
... Upp í vindinn Verkfræðingar - Ijósmæður arkítektúrs? Dr.Sigurður Gunnarsson Lauk verkfræðiprófi frá Háskóla íslands 1993 og Dr.-lng. frá TU-Darmstadt 1998. Fyrri störf: Kennsla við Staedel Frankfurt am Main síðan 2002. Kennsla við Listaháskóla Islands síðan 2006. Núverandi starf: Almenna Verkfræðistofan h.f. Verkfræðingar eru ijósmæður. Oftast varlega, stundum skorinort fylgja þeir hugsjónum og draummyndum arkitekta til hríðarverkjaverkja verkteikninga og vökustunda uppsteypunnar. Þeir eru til staðar á mörkum draums og dags. mannvirkinu sjálfu er verkfræðingurinn einnig að kynnast arkitektinum, þetta á sér í lagi við ef um fyrstu fæðingu er að ræða. Verkefnið er gaumgæft að utan og innan. Þetta eru tvíburar, með skýrar útlínur, virðist að mestu jafnt á með þeim komið, mismunur helst I smáatriðum. að utan og innan Vika 0-12: Byrjun. Fyrir utan það „að það er þarna eitthvað" er allt annað óljóst. Fósturvísirinn er enn varinn ytri áhrifum en móðirin líður á þessu tímabili oft fyrir ógleði og uppköst. í byrjun þegar allt er á hreyfingu, fyrirkomulag í deiliskipulagi, minnismerki eða hógværð, rýmisskipun og afbrigði grunnmynda eru enn spurningar og ekki teikning. Hér hefst mæðraeftirlit verkfræðingsins. Burtséð frá Vika 13-24: Miðbik. Byrjunarerfiðleikar eru nú (oftast) að baki. „hver er á leiðinni" verður Ijósar og þróunin, jöfn og hröð, sýnir sífellt skýrari ummynd. Hringiða hins upphaflega hugmyndaflæðis og spurninga er orðin þéttari. Enn eru nokkrir möguleikar til staðar enn það verður sífellt Ijósar hvert ferðinni er heitið. Vika 25-40 Lokasprettur. í stað gleðinnar er nú allt orðið erfitt og flókið. Mann langar „bara að klára þetta" og hver dagur að auki er einum um of. Óttinn við fæðinguna verður skynjanlegri og maður vonar að losna við erfiðleika. Vonandi er fæðingarstöðin ekki yfirfull og vonandi er gjörgæslan sæmilega afslöppuð. Málið er Ijóst, nú þarf að skila niðurstöðum og verðmiðum. Tíminn verður knappur, raddirnar stundum pirraðar. Maður ræðir við verktaka og reynir við opnun og lestur tilboða að tryggja að þeir hafi skilið allt rétt og séu meðvitaðir hvaða aðalatriði eru í húfi. Maður vonar að samningar takist vel og að verkhraði leyfi sem gallaminnst vinnubrögð. Auðvitað komu og koma börn í heiminn án Ijósmæðra og einnig hafa mannvirki risið án verkfræðinga (og jafnvel án arkitekta). Ef arkitektar leyfa að aðrir taki þátt í hönnunarferlinu verður niðurstaðan yfirleitt margþættari 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.