Upp í vindinn - 01.05.2007, Síða 37

Upp í vindinn - 01.05.2007, Síða 37
... Upp í vindinn • Hátt beygjutogþol • Há brotorka • Sterkur bindingur/viðloðun á milli sementsefju og fylliefna • Ekki of hár E-stuðull • Frostþol • Lágmörkun yfirborðssprungna (lítil hitamyndun og þurrkrýrnun) • Hátt brotþol. Ljóst var að hámörkun á sumum ofan- talinna eiginleika hefðu slæm áhrif á aðra þarna. Til dæmis fara hátt brot- þol og ekki of hár E-stuðull illa eða ekki saman. Einnig er augljóst að veikustu þætt- ir steypu gefa sig fyrst. Veikasti hlekk- urinn í steinsteypu er oft tengisvæði sementsefju og fylliefna, á ensku svo- kallað „Interfacial Transition Zone" (ITZ). Á myndum 2 og 3 má sjá annars vegar þétt ITZ og hins vegar lélegt ITZ. Dökkt er þétt og Ijóst er lélegt. Sé v/s-hlutfallið lágt, eru meiri Ifkur á því að ITZ sé þétt. Einkum vegna þess að auknar líkur eru þá á því að óvatnað (unhydrated) sement sé í steypunni. Slíkt hjálpar til við seinni tíma lokun á örsprungum (s.k. micro- cracks)ofttalað um "self-healing pro- cess" (óvötnuð sementskorn halda áfram að "blómstra/kristallast" í svæðum sem innihalda vatn) Einnig er þekkt að þegar vatn þrýst- ist niður í sprungur getur krafturinn til aðliggjandi sprungu hliðar allt að því tuttugufaldast. Því er mjög mikil- vægt að lágmarka yfirborðssprungur. Þegar sement hvarfast við vatn, verður óhjákvæmilega rýrnun. Rýrn- un má skipta í nokkra þætti en ekki verður farið nánar út í slfkt hér. Held- ur sú niðurstaða kynnt að lágmarka skyldi rýrnun með því að halda rúm- máli sementsefju lágu. Einnig skyldi setja burðarþolstrefjar í steypuna en þær auka brotorku steinsteypunnar og dreifa betur þeim togspennum sem f steypunni myndast í hörðnunar- fasanum. Burðarþolstrefjarnar hindra einnig, að stærri stykki kvarnist úr yfirborði steypunnar. Ljóst er að samsetning sementsefj- unnar skiptir höfuðmáli, sem veikur hlekkur í samsetningu steinsteyp- unnar. Því skiptir stöðugleiki sementsefj- unnar (vatn, sement og ákveðinn hluti af fínefninu í fylliefninu) miklu máli. Styrkur sementsefju lækkar Mynd 2. Þétt ITZ Mynd 3. Lélegt ITZ Myndir 2 og 3 eru ekki i kvarða. Myndirnar tók dr. Gísli Guðmundsson hjá VGK Hönn- un með hækkandi v/s-tölu og hækkandi loftmagni. E3HNIT Háaleitisbraut 58-60 108 Reykjavík Slmi: 570 0500 Veffang: http://www.hnit.is -UHS B( i'W ,l»p ■ ■ Hnit hf var stofnað árið 1973 og hefur frá upphafi boðið alla almenna verkfrasðiráðgjöf. Vöxtur Hnits byggir á mannauði og faglegum vinnubrögðum. Við bjóðum þjónustu sem þú getur treyst. Helstu verksvið Hnits eru: • Hönnun og áætlanagerð • Burðarþolshönnun • Veg- og gatnahönnun • Fráveitukerfi, vatnsveitukerfi • Innanhússlagnir • Mat á umhverfisáhrifum • Framkvæmdaráðgjöf • Mælingar • Loftmyndataka • Kortagerð Gæðavottuð ráðgjöf Brothætt Heilbrigð náttúra er ábyrgð okkar aiira Fyrirtækjum ber aó skila spilliefnum. Efnamóttakan býóur upp á alhlióa þjónustu í móttöku spilliefna. Þú kemur eóa vió sækjum. Efnamóttakan í Gufunesi er opin virka daga frá 7.30 - 16.15. Leysiefni Rafgeymar Kvikasilfur Framköllunarefni Rannsóknarefni Málningarafgangar fnamóttakan hf Spillum ekki framtíðinni Vlð sœkjum! S. 520 2220 www.efnamottakan.is 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.