Upp í vindinn - 01.05.2007, Page 37

Upp í vindinn - 01.05.2007, Page 37
... Upp í vindinn • Hátt beygjutogþol • Há brotorka • Sterkur bindingur/viðloðun á milli sementsefju og fylliefna • Ekki of hár E-stuðull • Frostþol • Lágmörkun yfirborðssprungna (lítil hitamyndun og þurrkrýrnun) • Hátt brotþol. Ljóst var að hámörkun á sumum ofan- talinna eiginleika hefðu slæm áhrif á aðra þarna. Til dæmis fara hátt brot- þol og ekki of hár E-stuðull illa eða ekki saman. Einnig er augljóst að veikustu þætt- ir steypu gefa sig fyrst. Veikasti hlekk- urinn í steinsteypu er oft tengisvæði sementsefju og fylliefna, á ensku svo- kallað „Interfacial Transition Zone" (ITZ). Á myndum 2 og 3 má sjá annars vegar þétt ITZ og hins vegar lélegt ITZ. Dökkt er þétt og Ijóst er lélegt. Sé v/s-hlutfallið lágt, eru meiri Ifkur á því að ITZ sé þétt. Einkum vegna þess að auknar líkur eru þá á því að óvatnað (unhydrated) sement sé í steypunni. Slíkt hjálpar til við seinni tíma lokun á örsprungum (s.k. micro- cracks)ofttalað um "self-healing pro- cess" (óvötnuð sementskorn halda áfram að "blómstra/kristallast" í svæðum sem innihalda vatn) Einnig er þekkt að þegar vatn þrýst- ist niður í sprungur getur krafturinn til aðliggjandi sprungu hliðar allt að því tuttugufaldast. Því er mjög mikil- vægt að lágmarka yfirborðssprungur. Þegar sement hvarfast við vatn, verður óhjákvæmilega rýrnun. Rýrn- un má skipta í nokkra þætti en ekki verður farið nánar út í slfkt hér. Held- ur sú niðurstaða kynnt að lágmarka skyldi rýrnun með því að halda rúm- máli sementsefju lágu. Einnig skyldi setja burðarþolstrefjar í steypuna en þær auka brotorku steinsteypunnar og dreifa betur þeim togspennum sem f steypunni myndast í hörðnunar- fasanum. Burðarþolstrefjarnar hindra einnig, að stærri stykki kvarnist úr yfirborði steypunnar. Ljóst er að samsetning sementsefj- unnar skiptir höfuðmáli, sem veikur hlekkur í samsetningu steinsteyp- unnar. Því skiptir stöðugleiki sementsefj- unnar (vatn, sement og ákveðinn hluti af fínefninu í fylliefninu) miklu máli. Styrkur sementsefju lækkar Mynd 2. Þétt ITZ Mynd 3. Lélegt ITZ Myndir 2 og 3 eru ekki i kvarða. Myndirnar tók dr. Gísli Guðmundsson hjá VGK Hönn- un með hækkandi v/s-tölu og hækkandi loftmagni. E3HNIT Háaleitisbraut 58-60 108 Reykjavík Slmi: 570 0500 Veffang: http://www.hnit.is -UHS B( i'W ,l»p ■ ■ Hnit hf var stofnað árið 1973 og hefur frá upphafi boðið alla almenna verkfrasðiráðgjöf. Vöxtur Hnits byggir á mannauði og faglegum vinnubrögðum. Við bjóðum þjónustu sem þú getur treyst. Helstu verksvið Hnits eru: • Hönnun og áætlanagerð • Burðarþolshönnun • Veg- og gatnahönnun • Fráveitukerfi, vatnsveitukerfi • Innanhússlagnir • Mat á umhverfisáhrifum • Framkvæmdaráðgjöf • Mælingar • Loftmyndataka • Kortagerð Gæðavottuð ráðgjöf Brothætt Heilbrigð náttúra er ábyrgð okkar aiira Fyrirtækjum ber aó skila spilliefnum. Efnamóttakan býóur upp á alhlióa þjónustu í móttöku spilliefna. Þú kemur eóa vió sækjum. Efnamóttakan í Gufunesi er opin virka daga frá 7.30 - 16.15. Leysiefni Rafgeymar Kvikasilfur Framköllunarefni Rannsóknarefni Málningarafgangar fnamóttakan hf Spillum ekki framtíðinni Vlð sœkjum! S. 520 2220 www.efnamottakan.is 37

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.