Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 47
... Upp í vindinn
haf hefur nú verið forhannaður og er
deilihönnun um það bil að hefjast.
Umfang framkvæmdar
Síðastliðið vor hófust undirbúnings-
framkvæmdir vegna TR sem fólust
m.a. í rifi á svo kölluðum Brokeyjar-
húsum, Faxaskála, og bensínstöð Essó
við Geirsgötu ásamt færslu lagna úr
áhrifasvæði framkvæmdarinnar. Einn-
ig fela undirbúningsframkvæmdirnar
í sér byggingu brúar á Geirsgötu þann-
ig að umferð gangandi vegfarenda
geti gengið óhindrað undir Geirsgötu
aðframkvæmdum loknum. Undirbún-
ingsframkvæmdirnar eru samvinnu-
verkefni Framkvæmdasviðs Reykjavfk-
urborgar og ÍAV og er stærðargráða
þeirra um 1.000 milljónir án vsk.
Framkvæmdir við Tónlistar- og ráð-
stefnuhúsið sjálft hófust sl. haust og
er áætlað að þeim Ijúki í árslok 2009.
Umfang þeirra er um 13.500 milljónir
án vsk.
Nú í vor munu síðan hefjast fram-
kvæmdir við bílakjallara verkefnisins
sem hýsa mun samtals um 1600 bíla.
Bílakjallarinn mun teygja arma sína
frá TR í norðri langleiðina að Lækjar-
torgi í suðri. Áætlaður framkvæmda-
kostnaður við hann eru rúmar 7.000
milljónir án vsk.
í kjölfar bílakjallarans mun síðan
verða hafist handa við aðrar bygging-
ar á svæðinu s.s. hótel, verslanir,
göngugötu, kvikmyndahús, íbúðir,
spa og skrifstofuhúsnæði fyrir samtals
um 15.000 milljónir án vsk. Einnig
munu rísa á svæðinu sunnan Geirs-
götu nýjar höfuðstöðvar Landsbanka
íslands.
Samtals mun því verða framkvæmt
á svæðinu fyrir um 40 milljarða á
næstu árum.
Hægt er að fylgjast með fram-
kvæmdunum á veraldarvefnum með
vefmyndavél sem Portus hefur komið
upp. Slóðirnareru www.portusgroup.
is eða www.iav.is.
Yfirlitsmynd af vinnusvæðinu í ársbyrjun 2007
Mynd Mbl
Innrásin frá Mars?
Mynd RAX Mbl
LabVIEW 8 PDA
Margverðlaunað
forritunarmál sem styttir
tíma og lækkar kostnað
við hugbúnaðargerð.
Nýtt:
Útbúið hugbúnað
fyrir lófatölvur með
Palm OS, Windows
Mobile fyrir Pocket-PC
og margar gerðir af
Windows-CE stýrikerfum.
Nýtt:
Breytið lófatölvu í
mælitæki með DAQ
spjaldi og LabVIEW.
Hentugt fyrir rauntíma
skjástýrikerfi.
Við höldum námskeið í
LabVIEW 8 PDA forritun
www.vista.is
l/ISM
Verkfræðistofan Vista
sími: 587 8889
^WTNATIONAL
INSTRUMENTS
www.ni.com
© 2002 National Instruments Corporation All rights reserved. Product and company
names listed are trademarks or trade names of their respective companies
47