Upp í vindinn - 01.05.2014, Síða 10

Upp í vindinn - 01.05.2014, Síða 10
HJOLASTIGUR FRA FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR TIL REYKJAVÍ KUR Eiríkur A. Magnússon Byggingarverkfræöingur M.Sc. Starfar hjá Mannviti hf Hörður Bjarnason Byqginqarverkfræðinqur M.Sc. Starfar hjá Mannviti hf Þessi grein er byggð á meistara-rannsókn í byggingarverkfræði við Háskóla íslands [1]. Guðmundur F. Úlfarsson Samgönguverkfræðingur Ph.D., Prófessor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla íslands MARKMIÐ Þetta verkefni fólst í því að kortleggja mögulega leið fyrir reiðhjól á milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjavíkur. Skoða sérstaklega hvar þarf að byggja upp nýja stíga og hvar er hægt að nota núverandi gatna- og stígakerfi. Lagt va mat á kostnað við að leggja slíka hjólaleið og hvar væri mögulegt að nálgast fjármagn. Hjólreiðar njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi bæði sem samgöngumáti og afþreying [2]. í núverandi samgönguáætlun kemur fram að stefnt sé að því að efla reiðhjólanotkun frekar m.a. með uppbyggingu á hjólastígum [3]. Mikill vöxtur er i komu erlendra ferðamanna til landsins [4] og hluti þeirra kemur hingað til að ferðast hjólandi. Þessi sívaxandi hópur innlendra og erlendra hjólreiðamanna kallar á aukna þjónustu og betri samgönguleiðir. Hjólaleið milli Flugstöðvar Leifs Eirikssonar og Reykjavíkur gæti bætt aðgengi hjólreiðamanna að Reykjanesi, stuðlað að auknu öryggi hjólreiðamanna og aukið ánægju þeirra. Hugmyndir um slíka hjólaleið eru ekki nýjar af nálinni. Málið fékk umfjöllun þegar rætt var um mögulega hækkun hámarkshraða á Reykjanesbraut í 110 km/klst eftir breikkun hennar og í kjölfarið að banna hjólreiðar eftir brautinni [5]. Vegagerðin og sveitarfélög sem eiga hlut að máli lögðu til að hjólreiðamönnum yrði beint af Reykjanesbrautinni og inn á gamla Keflavíkurveginum og eftir Vatnsleysuströnd [5]. Einnig var þetta mál tekið fyrir á Alþingi 2003 þar sem Kolbrún Halldórsdóttir lagði fram fyrirspurn 10 I ...upp í vindinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.