Upp í vindinn - 01.05.2014, Síða 73

Upp í vindinn - 01.05.2014, Síða 73
STEINSTEYPUFÉLAG ÍSLANDS j 5 S jj 88 ■ fiElflll |i5|Si iii ■ ill ss| Nýja bíó hlaut Steinsteypuverðlaunin 2013. Mynd: Sigurgeir Sigurjónsson vegum Nýsköpunarmiðstöðvar íslands og samstarfsaðila. Vikan, sem ber nafnið „A CONCRETE WEEK“, hefst á mánudegi með námskeiðahaldi á vegum Nordic Concrete Federation og Nordic Rheology Society. Á miðvikudeginum 13. ágúst hefst ráðstefnuhaldið svo formlega með sameiginlegri setningu ráðstefnanna þriggja í Eldborgarsal Hörpu en þær eru: XXII Nordlc Concrete Research Symposium sem er samvinnuverkefni Steinsteypufélaganna á Norðurlöndum og er haldin árlega í einu Norðurlandanna. The 23rd Nordic Rheology Conference er haldin á vegum Norræna flotfræðisambandsins (Nordic Rheology Society) en hún var síðast haldin á íslandi árið 2009 og ECO- CRETE, International Symposium on Sustainability er sú fyrsta í sinni röð og er haldin i samvinnu við RILEM. Steinsteypufélagið hvetur alla íslenska fræði- og áhugamenn um steinsteypu til að senda inn greinar á ráðstefnuna til að kynna íslensk steinsteypufræði og framkvæmdir fyrir erlendum gestum ráðstefnunnar. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu ráðstefnunnar www. rheo.is. Eitt af markmiðum Steinsteypufélagsins I ár er að vera sýnilegra. Var því ráðist í að endurnýja heimasíðu félagsins en hún var komin talsvert til ára sinna. Lén félagsins er steinsteypufelag.is. Stefnt er að reglulegum uppfærslum úr steinsteypuheiminum á nýju síðunni og eru allar ábendingar um efni velkomnar á tölvupóstfang Steinsteypufélagsins, steinsteypufelag@steinsteypufelag. is. Félagið hefur einnig hafist handa við að uppfæra póstlista félagsins. Vill stjórn hvetja sem flesta til að fara inn á heimasíðu félagsins þar sem hægt er að skrá sig á póstlistann beint á forsíðunni, einnig er hægt að skrá sig í Steinsteypufélagið á heimasíðunni. Að auki er Steinsteypufélag íslands nú einnig komið á Facebook. Þar eru sett inn skilaboð og hægt er að fylgjast með nýjustu fréttum félagsins. Við hvetjum alla sem eru á Facebook til að líka við nýju síðuna okkar: facebook.com/ steinsteypufelag. Með þessu vonum við í Steinsteypufélagi íslands að aukning verði á almennum áhuga á steinsteypu sem og að gæði steinsteypu verði ávallt I hávegum höfð allra þeirra sem meðhöndla steypu. ...upp í vindinn I 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.