Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.2023, Qupperneq 45

Læknablaðið - 01.04.2023, Qupperneq 45
L ÆKNABL AÐIÐ 2023/109 213 Virka efnið: Arbútín. Hver tafla inniheldur 361-509 mg af þurrum útdrætti af Arctostaphylos uva-ursi (sortulyngslauf), sem jafngildir 105 mg af hýdrókínónafleiðu reiknað sem vatnsfrítt arbútín. Ábending: Jurtalyf sem hefð er fyrir, notað til að draga úr einkennum vægrar, endurtekinnar sýkingar í neðri hluta þvagfæra, svo sem brunatilfinningu við þvaglát og/eða auknum þvaglátum hjá konum, eftir að alvarleg veikindi hafa verið útilokuð af lækni. Þetta lyf er jurtalyf sem hefð er fyrir og tilgreinda ábendingin fyrir notkun þess er eingöngu byggð á langri sögu um notkun lyfsins. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum eða truflun á nýrnastarfsemi. Markaðsleyfishafi: Florealis ehf. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá - www.serlyfjaskra.is. Samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC) dags. 07. júní 2019. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum er hægt að hafa samband á info@florealis.com. Rannsóknin var framkvæmd samkvæmt gildandi reglum um klínískar rannsóknir. Heimild: Ildikó G, et al. Clin Microbiol Infect. 2021; 27 (10): 1441-1447. *Lyngonia er markaðssett undir heitinu Arctuvan í Þýskalandi Tímamótarannsókn í baráttunni við sýklalyfjaónæmi Tvíblind, slembiröðuð samanburðarrannsókn með lyfleysu sem leidd var af læknum Háskólasjúkrahúsa í Þýsklandi sýndi fram á að með notkun Lyngonia* sem upphafsmeðferð við þvagfæra- sýkingum hjá konum fækkaði sýklalyfjaávísunum um 63,6%. Lyngonia er ætlað til meðferðar við endurteknum þvagfæra- sýkingum hjá konum. Lyfið hefur bakteríudrepandi verkun og verkar staðbundið í þvagrás. Fæst án lyfseðils. 61% kvenna með þvagfærasýkingu náðu fullum bata með Lyngonia* Ertu með hugmynd að dagskrá fyrir Læknadaga 15.-19. janúar 2024? Þau sem vilja leggja til efni í dagskrá Læknadaga eru beðin að fylla út umsóknarblað á innra neti Læknafélags Íslands og senda til Margrétar Aðalsteinsdóttur – margret@lis.is fyrir 10. maí næstkomandi. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO Aðalfundur Læknafélags Íslands 2023 verður haldinn 27. október í Hlíðasmára 8 í Kópavogi LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.