Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 5
HÖFUNDASKRA
Abalsteinn Davíðsson (1939—). Um sérlestrarstofu. I.
25, 28.
— Um Laxdælu. III. H—10.
— Landfræðileg útbreiðsla vin-nafna. V. 33—35.
— Drög að sögu Mímis. IX. 4—10.
Acnar Hallgrímsson (1940—). Öskjugosið 1875 og af-
leiðingar þess. XII. 26-32.
Ask, Jörgen. Thorkild Bj0rnvig. III. 37—42.
Bjarni Ólafsson (1943—). Mannfall í harðindunum
1751-1758. XIII. 13-19.
B/örn Tf.itsson (1941—). Annálsbrot. III. 13, 50.
— Indriði G. Þorsteinsson: Land og synir. Rvík.
1963. IV. 53—55. [Ritdómur.]
— Þorrabálkar og vetrarkvæði. VII. 7—16.
Brenner, Helga, sjá Erik Simensen.
Brú, Héðin. Þeir Maleviníus. Smásaga. Guðm[undur]
Arnfinnsson íslenzkaði. II. 44—45.
Brvnjúlfur Sæmundsson (1941—). Sögumálshættir. XI.
44-48.
— Færeyinga saga. Ólafur Halldórsson bjó til prent-
unar. Jón Böðvarsson cand. mag. samdi verkefni
fyrir skóla. Rvík 1967. XIII. 37—39. [Ritdómur.]
Bödvar Guðmundsson (1939—). Umþenking sálmabók-
ar. IIr. 5-12, 50.
— Hugleiðing um tvær vísur dróttkvæðar. IV.
49-52, 55.
— Jarðbundin gamanspeki bóndamanns. VII. 36—37.
— Jón [Jónsson] úr Vör: Maurildaskógur. I.jóð.
Rvík 1965. VII. 55—58. [Ritdómur].
— Skáldsögur Helgafells 1965. Borgarlíf (eftir Ingi-
mar Erlend Sigurðsson.) — Svört messa (eftir Jó-
hannes Helga [Jónsson].) — Orgelsmiðjan (eftir
Jón [Kjartansson] frá Fálmholti.) VIII. 45—46.
[Rildómar.]
[Davíd Eri.ingsson] (1936—). Deildarfélagið 15 ára. Á-
grip af sögu Mímis. I. 4—6.
[—1 Hvað á óskastofnun íslenzkra fræða að heita? I.
28.
[—] Starfsannáll Mímis. I. 40.
Einar G. 1’éturs.son (1941—). Um Hið íslenzka forn-
ritafélag. Viðtal við prófessor Guðna Jónsson.
VIII. 18-21.
— Þankar um bókasöfn. VIII. 37—38.
— Arnheiður Sigurðardóttir: Híbýlahættir á mið-
öldum. Rvík 1966. X. 36—37. [Ritdómur.]
— Þorsteinn Jósefsson: Landið þitt. Saga og sér-
kenni nær 2000 einstakra bæja og staða. Rvík
1966. X. 41-42. [Ritdómur.]
F.iríkur Þormóðsson (1943—). Bókaeign Möðruvalla-
klausturs 1461. XII. 18-20.
_ Móðurmálsþáttur. XII. 42-43.
Evstf.inn Sigurðsson (1939—). Hagfræði og tölfræði. I.
36-39.
— Um þróunina í íslenzkum nútímabókmenntum.
11. 12-17.
— Nokkur kvæði Bólu-Hjálmars. IV. 5—15.
— Lítið andsvar upp á línurit og kvarða. IV. 46—48.
— Tvær kerlingar frá seytjándu og átjándu öld. V.
24-29.
_ Skáld í vanhirðu. VII. 25-29.
— Eptir Sappho. VII. 43—44.
Eysteinn Sigurðsson, sjá Svavar Sigmundsson og Ey-
steinn Sigurðsson: Skrá yfir íslenzkufræðinga.
F.vsteinn Þorvaldsson (1932—). Hugleiðingar um ást-
arsögu Egils. XIII. 20—24.
Finnur Torfi H jöri.f.ifsson (1936—). Fimm ljóð: Saga
lvðveldisins, Bergljót, Mannlíf. Kviksandur, Verk-
nám. I. 26-27.
Guðjón Fridriksson (1945—). Þorsteinn Thorarensen: í
fótspor feðranna. Rvík 1966. Eldur í æðum. Rvík
1967. XII. 44—45 [Ritdómar.]
Cuðm[undur] Arnjinnsson, sjá Brú, Héðin: Þeir Malev-
inítis. Smásaga.
Guðni Jónsson (1901—). Handritastofnun íslands. I.
7-11.
Guðni Jónsson, sjá Einar G. I’étursson: Um Hið íslenzka
fornritafélag. Viötal.
Gudrún Kvaran (1943—). Kvæði ort um Bólu-Hjálrnar.
XI. 49-53.
Gui.lbf.rg, Hjalmar. Almenningtirinn. [Kvæði.] Hjört-
ur Pálsson þýddi. VIII. 41.
Gunnar Karlsson (1939—). Starfsannáll Mímis. II.
11, 43.
— Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson
bjó til prentunar. Rvík 1964. V. 54. [Ritdómur.]
[—[ Alexander Jóhanncsson. In memoriam. VI. 5.
— Hugleiðingar um upphaf Heimastjórnarflokks.
VI. 11-24.
— Björn Þorsteinsson: yEvintýri Marcellusar Skál-
holtsbiskups. Rvík. 1965. VII. 53—55. [Ritdómur.]
— Sambandsslit íslands og Noregs árið 1814. X.
7-12.
— Björn Þorsteinsson: Ný Islandssaga. Þjóðveldis-
öld. Rvík 1966. XII. 45—51. |Ritdómur.]
Gunnar Rafn Siguriijörnsson (1943—). Leikhúsþankar.
VII. 30-31.
iii