Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 60

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 60
FYRIR 200.00 KRÖNUR Á MÁNUÐI GETIÐ ÞÉR EIGNAZT STÓRU ALFRÆÐIORÐABÓKINA Nordisk Konversations Leksikon sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmál- um, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum í skrautlegasta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, inn- bundið í ekta ,,Fab-lea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. Bókin er öll prentuð á fallegan, sléttan og ótrénaðan pappír, sem aldrei gulnar. I henni er fjöldi mynda auk litmynda og landabréfa, sem prentuð eru á sérstakan listprentunarpappír. I bókina riti, um 150 þekktustu vísindamanna og ritsnill- inga Danmerkur, og öllum mikilvægari köfl- um fylgja bókmenntatilvisanir. Nú, á tímum geimferðanna, er það nauðsyn- legt, að uppdrættir af löndum og borgum séu staðsettir á hnattlíkani, þannig að menn fái raunverulega hugmynd um, hvað er að ger- ast umhverfis þá. Stór, rafmagnaður ljós- hnöttur með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum o. s. frv. fylgir bókinni, en það er hiutur, sem hvert heimili verður að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversations Leksikon fylgist ætíð með tímanum, og því verður að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. AFHENDING: Áætlað er, að bindi bókarinnar komi út með fjögurra mánaða millibili. — Hnattlíkanið er þegar hægt að afhenda, ef gerð er í það pöntun tafarlaust. VERÐ alls verksins er aðeins kr. 4.800,00, ljóshnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókar- innar skulu greiddar kr. 400.00, en síðan kr. 200,00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 20% af- sláttur, kr. 960,00. BÓKABÚÐ NORÐRA Hafnarstræti 4 . Sími 14281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.