Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 21

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 21
Grímur M. Helgasón, f. 2. sept. 1927 á Leifs- stöðum í Vopnafirði. Cand. mafí. 1955. Höf- uðritgerð: „Pontusrímur Magnúsar prúða“. Kennari við Verzlsk. í Reykjavík. Guðni Jónsson, f. 22. júlí 1901 á Eyrarbakka. Mag. art. 1930. Höfuðritgerð: „Landnáma- bók“. Dr. phil. frá H. í. 1952: „Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarbreppi“. Prófessor. GuSrún S. Magnúsdóttir, f. 8. febr. 1934 í Reykjavík. Cand. mag. 1961. Höfuðritgerð: „Hrómundar saga Gripssonar“. Gunnar Finnbogason, f. 9. febr. 1922 í Hítar- dal, Mýr. Cand. mag. 1949. Höfuðritgerð: „Þykkvabæjarklaustur frá stofnun til 1307“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Gunnar Sveinsson, f. 22. marz 1926 á Hall- dórsstöðum, S.-Þing. Mag. art. 1955. Höfuð- ritgerð: „Islenzkur skólaskáldskapur 1846— 1882“. Lektor í Noregi. Halldór Halldórsson, f .13. júlí 1911 á Isa- firði. Mag. art. 1938. Höfuðritgerð: „Helztu atriði merkingarbreytinga, einkum nafn- orða, í íslenzku“. Dr. phil. frá H. í. 1954: „tslenzk orðtök“. Prófessor. Halldór Jónsson, f. 17. okt. 1920 í Rvík. Cand. mag. 1945. Höfuðritgerð: „Stellurímur“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. HallfreSur Örn Eiríksson, f. 28. des. 1932 að Fossi í Hrútafirði. Cand. mag. 1958. Höfuð- ritgerð: „Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld, kvæði bans og sálmar“. Við nám í Tékkó- slóvakíu. llannes Pétursson, f. 14. des. 1931 á Sauðár- króki. Cand. mag. 1959. Höfuðritgerð: „Nokkur söguljóð eftir Stephan G. Step- bansson: Sigurður trölli, Illugadrápa, Jón brak, Grímur frá IIrafnistu“. Starfsmaður Menningarsjóðs. Haraldur Ressason, f. 14. apríl 1931 í Kýr- bolti, Skag. Cand. mag. 1956. Höfuðritgerð: „Tengiorð aukasetninga í Þjóðsögum Jóns Arnasonar“. Prófessor í Winnipeg. Haraldur Mattlúasson, f. 16. marz 1908 í Há- bolti, Árn. Cand. mag. 1951. Höfuðritgerð: „Lengd málsgreina í íslenzku nútímamáli“. Dr. pbil. frá H. t. 1959: „Setningarform og stíll“. Kennari við M. L. Hákon Tryggvason, f. 15. apríl 1931 á Akur- eyri. Cand. mag. 1956 (í sögu tsl. með 2 aukagr.). Höfuðritgerð: „Æðsta umboðs- stjórn konungs á tslandi 1319—1374“. Kenn- ari við gfrsk. í Reykjavík. Helgi J. Halldórsson, f. 17. nóv. 1915 á Kjal- vararstöðum, Borg. Cand. mag. 1945. Höf- uðritgerð: „Búnaðarbálkur Eggerts Ólafs- sonar“. Kennari við Stýrimsk. í Reykjavík. Ilermann Pálsson, f. 26. maí 1921 á Sauðanesi, Húnav. Cand. mag. 1947. Höfuðritgerð: „Ambálessaga og Ambálesrímur“. Lektor í Edinborg. IndriSi Gíslason, f. 27. júlí 1926 á Skógargerði í Fellum. Cand. mag. 1956. Höfuðritgerð: „Harðar saga og Hólmverja“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Ingólfur Pálmason, f. 16. jan. 1917 að Gull- brekku, Eyjaf. Cand. mag. 1960. Höfuðrit- gerð: „Atlakviða og Atlamál“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. !var fíjörnsson, f. 28. júlí 1919 í Steðja, Borg. Cand. mag. 1952. Höfuðritgerð: „Huldu- fólkstrú samkvæmt íslenzkum þjóðsögum frá síðari öldum“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Jóhann Sveinsson, f. 31. jan. 1897 í Myrkár- dal í Hörgárdal. Cand. mag. 1936. Höfuð- ritgerð: „Dónuir Jónasar Hallgrímssonar um Rímur af Tristrani og lndíönu eftir Sigurð Breiðfjörð“. Bókavörður. Jóhannes Halldórsson, f. 15. apríl 1917 í Litlu- Skógum, Mýr. Cand. mag. 1946. Höfuðrit- gerð: „Kviðuháttur“. Fulltrúi á skrifstofu AI þingis. Jón GuSmundsson, f. 11. okt. 1919 í Reykjavík. Cand. mag. 1950. Höfuðritgerð: „Þýðing Mattbíasar Jocbumssonar á Friðþjófssögu Tegnérs“. Kennari við M. R. Jón GuSnason, f. 31. maí 1927 í Rvík. Cand. mag. 1957 (í sögu ísl. með 2 aukagr.). Höf- uðritgerð: „Stjórnarskrármálið 1897—’03“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.