Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 15

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 15
til þess að ávaxta liann? Sannarlega sorglega lítið, þegar frá er talin hin prentaða handritaskrá, sem er eitt af stór- virkjum dr. Páls Eggerts Olasonar og frumsmíð, sein stendur til bóla. Hversu mörg skyldu þau merkisrit vera frá síðari öldum, sem gefin hafa verið út hér á landi á vísindalegan hátt, að undangenginni nákvæmri rannsókn handrita og sögulegrar afstöðu ritsins í lieild? Hversu mörgum íslenzkum skáldum á síðari öldum, allt frá dögum séra Einars í Ey- dölum og séra Hallgríms Péturssonar, skvldi hafa verið sýndur sá sómi að gefa út kvæði þeirra í traustum, fræði- legum útgáfum? Því geta þeir svarað, sem þessum málum eru kunnugastir, og svarið er allt annað en glæsilegt fyrir oss. Því miður verður að játa, að hlutur vor í þessum efnum er enn svo lítill, að ekki er kinnroðalaust fyrir slíka bóka- þjóð sem vér erum. Allt þetta hefur íslenzkum fræðimönnum lengi kunnugt Prófessor GuSni Jónsson: Handritastofnun Islands þAÐ er hart til þess að hugsa fyrir oss íslendinga, að hátt á aðra öld hafa félög og stofnanir í Danmörku, svo sem Árna Magnússonar nefndin, Norræna fornritafélagið og Fé- lagið til útgáfu fornnorrænna bókmennta, verið svo að kalla ein um hituna um visindalegar útgáfur íslenzkra handrita. Það er að vísu nokkur hugbót, að íslenzkir fræðimenn hafa jafnan átt mikinn lilut að þessu útgáfustarfi, en því má ekki gleynia, að þeir hafa unnið það starf í þjónustu danskra stofnana og fyrir danskt fé. Vér höfum keypt oss frið í sál- ina með þeirri afsökun, að handritin af fornritum voruni voru flutt úr landi, og því höfum vér verið dæmdir lir leik að sinna útgáfu þeirra. En minna má á það, að minnstur hluti íslenzkra handrita er geymdur erlendis, þótt þar á meðal sé sá hluti þeirra, sem frægastur er og ágætastur. 1 handritasöfnum landsbókasafns eru varðveitt um 11000 handrit frá síðari öldum, einkum frá 17.—20. aldar, sem fjalla um hin ólíkustu efni, bókmenntir, sögu, málfræði, lögfræði, læknisfræði, guðfræði og hvers konar íslenzk þjóð- fræði. Þessi dýrmæti menningararfur hefur verið oss nær- tækur og tiltækur, hvenær sem var. En hvað höfum vér gert verið, og niargir hafa fundið sárt til þess, hversu mjög þessi þáttur menningarstarfsemi vorr- ar hefur verið vanræktur. Það hefur lengi verið áhugamál kcnnaranna í íslenzkum fræð- um við Háskóla Islands að komið yrði á fót sérstakri stofnun í sambandi við háskól- ann, er annaðist þetta verkefni. Fyrir meira en þremur ára- tugum (1930) kaus heimspeki- deildin nefnd til þess að vinna að því að koma á fót sérstakri þjóðfræðastofnun, en það bar engan árangur. Síðan liefur það mál oft borið á gónta, ým- ist verið gert ráð fyrir sjálf- stæðri íslenzkri stofnun eða nokkurs konar deild í sams 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.