Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 36

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 36
(Framhald af blaSsíðu 25) Fyrir stúdenta í Islenzkudeild þyrfti að út- búa sérlestrarstofu, sem engir gengju um aðrir en þeir. Þar gætu þá legið frammi liandbækur þær, sem stúdentar þyrftu að nota. Þessar bækur ætti ekki að grípa úr Háskólabókasafni, heldur fá þær nýjar, Háskólabókasafn héldi sínum bókum aðskildum frá bókum iesstof- unnar. Stúdentar í íslenzkudeild liefðu svo einir aðgang að þessari stofu. Enginn má skilja þessa athugasemd svo, að ég leggi til, að stúdentar úr öðrum deildum en Islenzkudeild verði bornir út af safninu. Við viljum bara fá viðurkennda okkar sér- stöðu, enda er okkur það nauðsyn, ef við eig- um að geta stundað okkar nám með einhverj- um afköstum og einhverjum árangri. Eins og nú er farið með okkur, mætti balda, að menn telji nám okkar eittlivert sport, en geri sér enga grein fyrir því, að við liöfum í rauninni liafið ævistarf okkar, þegar við innrituðumst í Islenzkudeild. Hvað á óskastofmm íslenzkra fræða að heita? EGAR þetta er ritað, er lokaafgreiðsla frumvarps ríkisstjórnarinnar um Hand- ritastofnun Islands í vændum á Alþingi. 1 frumvarpinu er stofnuninni gefið nafnið Handritastofnun Islands samkvæmt tillögu liáskólaráðs til menntamálaráðuneytisins og síðar í annan stað til menntamálanefndar Al- þingis, scm nú fjallar um frumvarpið, áður en það verður borið upp við þinglieim til fullkominnar afgreiðslu. En ekki eru allir á einu máli um, livað þetta óskabarn íslenzkra fræða skuli lieita, eins og kunnugt er. Aðeins tvö þeirra nafna, sem mönnum hafa dottið í hug, koma þó til greina við úrslitaákvörðun um heiti stofn- unarinnar: Handritastofnun íslands og Stofn- un Jóns Sigur&ssonar. Heimspekideild háskólans tók nafngiftar- mál þetta til umræðu og athugunar — eftir að háskólaráð hafði í fyrstu samþykkt að leggja til, að stofnunin héti Handritastofnun Islands — og samþykkti deildin þá að leggja til, að stofnunin skyldi kennd við Jón Sig- urðsson. Á sömu sveif hallast Félag íslenzkra fræða, sem hefur nýlega sent alþingismönnum rökstutt álit sitt um þetta mál. Á fundi í MlMI, félagi stúdcnla í íslenzkum fræðum, 2. marz, var nafngiftin tekin til um- ræðu. Var þá gerð ályktun, sem félagið sendi síðan menntamálanefnd Alþingis, og er liún á þessa leið: „Fundur haldinn í Mími, félagi stúdenta í íslenzkum fræðum, föstudaginn 2. marz, mælir eindregið með því, að nafn rannsóknarstofnunar í íslenzkum fræð- um, sem ráðgert er, að komið verði á fót, verði á einhvern liátt tengt nafni Jóns Sigurðssonar, þar sem heiti eins og Handritastofnun tslands gefur ekki nægilega vel til kynna það starfssvið, sem stofnuninni er ætlað, en hins vegar er mjög vel við eigandi að kenna hana við Jón Sigurðsson“. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.