Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 47

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 47
Ef dæmi þau úr íslenzkum orðabókum, seni tekin voru hér að framan, eru svo leiðrétt samkvæmt þessu, líta þau þannijí lit: Danska: statistik: tiilfræði; hagskýrsla, yfirlits- skýrsla (um ástand í tilteknu efni, oftast í tölum). .statistiker: iölfræðingur, hagfræðingur. statistisk: tölfræðilegur, skýrslulegur; stat- istisk bureau: hagstofa. Þýzka: Statistik: tölfræði; skýrsla, yfirlit. statistisch: tiilfræðilegur, skýrslulegur. F.nska: statisticfal) : tölfræðilegur. statistician: tölfræðingur, hagfræðingur. statistics: tiilfræði; yfirlit, skýrsla: statistics nj crirnc, nf births and deaths: skýrsla um glæpi, skýrsla um fæðingar og dauða (dauðs- föll). Franska: statisticien: tölfræðingur, hagfræðingur. statistique: tölfræðilegur (rapports statisti- ques) ; no. kvk. tölfræði. Ég vil að lokum geta þess, að þessar til- liigur eru byggðar á nokkuð takmörkuðum athugunum mínum á þessu sviði íslenzks máls, og má því sjálfsagt enn bæta þær nokk- uð, áður en endanlegri lausn þessara mála er náð. Hins vegar virðist mér tilgangslaust að standa á móti eðlilegri þróun málsins í þessu efni, þó að vissulega verði að telja, að skemmtilegt væri að geta tekið orðið hag- fræði aftur upp í málið í sinni upphaflegu merkingu. En þar sem enn virðist svo margt vera laust í reipunum í sambandi við merk- ingu þessara orða, virðist vera full ástæða til að benda væntanlegum orðabókahöfundum þjóðarinnar á að leita samstarfs við hina mál- fróðustu menn innan hagfræðingastéttarinnar um sérsvið þeirra, til að forðast frekari mis- skilning og grundroða á þessu sviði. G Á T U R 1. Góðlynd snótin glöð og 1)1 íð geymir tíð, en þó er (lauð, heilsubótar blómstur fríð býður þeim, sem líða nauð. 2. Upp úr öskustó liún arkar bá og mjó. Tróðan var svo tindilfætt, bún teygði sig og hló. 3. Ilver er það með þétta hlekki, þetta mun auðráðin spurn, um helgra tíðum húsa bekki lioppar og slettir sínu í hvurn? 4. Hver er skepnan hentuga með liáar eikur, J)á orma bani lýði lúrar lifnar og blómgast þess náttúra? (Ur gátum Jóns Árnasonar). SVÖR VIÐ GÁTUM •jninjq ‘Biuods-sfeqpt (g ‘uuissojq (g ‘qpq (X 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.