Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 44

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 44
Eysteinn SigurSsson: Hagfræði og tölfræði fjEGAR við tökum okkur í munn orðið hagfrœSi, eigum við tvímælalaust við þá fræðigrein, sem á erlendum málum er gjarn- an nefml ökonomia og fæst við þau viðfangs- efni og vandamál, sem frain koma við liina margvíslegu búskaparstarfsemi mannanna, og skiptisl síðan í ýinsar undirgreinar svo sein þjóðhagfræði, rekstrarliagfræði o. s. frv. Ef við aftur tölum um statistik, eða þá fræðigrein, sem íslenzkir liagfræðingar nefna tölfrœði, leikur varla nokkur vafi á því, að við eigum við þá fræðigrein, sem reyndar er náskyld liliðargrein hagfræðinnar og fæst við að afla hvers konar tölulegra upplýsinga og vinna síðan lir þeim og setja fram niðurstöður, oftast í formi liagskýrslna eða annarra talna- skýrslna. Orðið hagfræði er orðið svo rótgróið í mál- vitund nútímamanna sem heiti á fræðigrein- inni ökonomiu, að fæstum eða engum myndi nokkru sinni detta í liug að nota það í annarri merkingu. Sömuleiðis á statistikin eða töl- fræðin sér svo greinilega afmarkaðan bás í hugum flestra, að engum, sem þekkti bæði hugtökin, myndi nokkru sinni koma til liugar að nefna liana hagfræði eða að blanda þessum tveim hugtökum saman á annan liátt. Það mun því líklega koma fleirum en mér, sem þessar línur rita, talsvert á óvart að lieyra, að orðið hagfræði var upphaflega myndað og notað sem íslenzkt heiti á fræðigreininni statistik. Ferill orðsins er rakinn allt aftur til ársins 1857, en það ár birtist í Skýrslum uin landshagi á Islandi, sem Bókmenntafélagið gaf út, ritgerð eftir Arnljót Ölafsson, síðar prest og alþingismann á Bægisá, þar sem hann 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.