Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 23

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 23
þjóðveldisins“. Fulltrúi á skrifstofu fræðslu- málastjórnar. Sigfús Haukur Andrésson, f. 8. ágúst 1922 á Kálfshamarsvík, A.-Hún. Cand. mag. 1955 (í sögu ísl. með 2 aukagr.). Höfuðritgerð: „Þorleifur lögmaður Kortsson og afskipti hans af galdramálum“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Sigurður V. Fri&þjófsson, f. 13. okt. 1925 á Bakka í Fnjóskadal. Cand. mag. 1957. Höf- uðritgerð: „Kolbeinslag Stephans G. Step- hanssonar“. Blaðamaður. Sigurður Skúlason, f. 2. febr. 1903 í Skálliolti. Mag. art. 1927. Höfuðritgerð: „Hugrás síra Guðmundar Einarssonar, búin lil útgáfu eftir bandritununnneð inngangi og athuga- semdum“. Kennari við Iðnskólann í Reykja- vík. Sigurjón Jóhannesson, f. 16. apríl 1926 á Húsavík. Cand. mag. 1952. Höfuðritgerð: „Valdabarátta Þorgils skarða 1252—’58“. Skólastj. við gfrsk. á Húsavík. Sna’björn Jóhannsson, f. 21. júlí 1914 á Litlu- Fellsöxl, Borg. Cand. mag. 1944. Höfuðrit- gerð: „ „Gamalt og nýtt“ eftir Þorgils gjall- anda“. Kennari við gfrsk. á Akranesi. Solveig Kolbeinsdóttir, f. 22. marz 1927 á Skriðuklaustri. Cand. mag. 1959. Höfuðrit- gerð: „Fleirkynja nafnorð í íslenzku, söm að formi í nefnifalli14. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Stefán Einarsson, f. 9. júní 1897 á Höskulds- stöðum, Breiðdal. Mag. art. 1924. Höfuðrit- gerð: „Hljóðfræði íslenzkrar tungu á vor- um dögum“. Dr. phil. frá Oslóarháskóla 1927: „Beitrage zur Phonetik der islandi- schen Sprache“. Prófessor í Baltimore. Steingrímur Pálsson, f. 24. ágúst 1907 á Völl- um í Svarfaðardal, d. 15. febr. 1958. Cand. mag. 1942. Höfuðritgerð: „Hvamm-Sturla“. Var kennari við Vélskólann. Steingrímur J. Þorsteinsson, f. 2. júlí 1911 á Akureyri. Mag. art. 1941. Höfuðritgerð: „Skáldsögur Jóns Thoroddsens, heimildir og fyrirmyndir“. Dr. phil. frá H. 1. 1943: „Jón Tboroddsen og skáldsögur bans“. Prófessor. Svcinbjörn Sigurjónsson, f. 5. okt. 1899 á Efri- Sýrlæk, Árn. Mag. art. 1926. Höfuðritgerð: „Sigurður Breiðfjörð“. Skólastj. við gfrsk. í Reykjavík. Sveinn Bergsveinsson, f. 23. okt. 1907 í Ara- tungu, Strand. Cand. mag. 1936. Höfuðrit- gerð: „Um framburð samhljóða í íslenzku nútíðarmáli“. Dr. pliil. frá Kaupmanna- liafnarháskóla 1941: „Grundfragen der is- landischen Satzphonetik“. Prófessor í Berlín. Sveinn Skorri Höskuldsson, f. 19. apríl 1930 á Sigríðarstöðum, S.-Þing. Mag. art. 1958. Höfuðritgerð: „Gestur Pálsson og verk lians“. Kennari við M. R. Sverrir Pálsson, f. 28. júní 1924 á Akureyri. Cand. mag. 1947. Höfuðritgerð: „Örnefni í Laxdælu“. Kennari við gfrsk. á Akureyri. Vigdís Hansen, f. 28. jan. 1929 í Rvík. Cand. mag. 1957. Höfuðritgerð: „ögmundur biskup Pálsson". Vilhjálmur Þ. Gíslason, f. 16. sept. 1897 í Rvík. Mag. art. 1923. Höfuðritgerð: „Ábrif uppfræðingarstefnunnar á Fjölnismenn og starfsemi þeirra“. Útvarpsstjóri. Þorkell Jóhannesson, f. 6. des. 1895 á Fjalli í Aðaldal, d. 31. okt. 1960. Mag art. 1927. Höfuðritgerð: „Höfuðþættir í búnaðarsögu og búskaparbáttum Islendinga frá upphafi og fram um siðaskipti“. Dr. pliil. frá Kaup- mannahafnarháskóla 1933: „Die Stellung der freien Arbeiter in Island“. Þórður Jónsson, f. 6. ágúst 1924 í Rvík. Cand. mag. 1951. Höfuðritgerð: „Landeign og ábúð (kjör leiguliða um 1700)“. Þórhallur Guttormsson, f. 17. febr. 1925 á Hallormsstað. Cand. mag. 1953. Höfuðrit- gerð: „Landnám og hreppar í norðurhluta Múlasýslu að svðri mörkum Fljótsdalshér- aðs“. Kennari við gfrsk. í Revkjavík. Þórhallur Vilmundarson, f. 29. marz 1924 á ísafirði. Cand. mag. 1950. Höfuðritgerð: „Þrælahald á Islandi í fornöld“. Prófessor. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.