Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 11

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 11
Mí MIR B L A Ð F É L A G S STÚDENTA í ISLENZKUM F R Æ Ð U M Rilnefnd: ASalsteinn Davíðsson, DavíS Erlingsson, Páll Rjarnason IjETTA blað er gefið út af MÍMI, félagi stúdenta í íslenzkuni frœðum við Háskóla Islands, og er samnefnt því. Það er gefið út í tilefni af 15 ára afmæli félagsins, en jafnframt er gert ráð fyrir, að framhald verði á útgáfunni og setji nemendur í íslenzkum fræðum saman hlað, a. m. k. einu sinni á ári hverju. f ýmsum öðrum deildum liáskólans hafa nemendur lengi lialdið uppi útgáfu hlaða, og eru þau sum liver inyndarleg rit. Hefur það ekki þótt vansalaust, að í einu deild háskólans, þar sem íslenzk fræði og bókmenntir eru beinlínis við- fangsefni nemendanna, skuli slíkt ekki vera gert. Námsvinnu nemenda í ís- lenzkum fræðum er og þann veg háttað, að þar ber margt fvrir augu, sem þarf- legt er, fróðlegt og skemmtilegt að komi fyrir sjónir annarra, sem svipuðum hugðarefnum sinna. Einnig er alkunna, að ýmsir nemenda í fræðunum haía ritstörf og útgáfu að atvinnu síðar á ævinni, og ætti því blað eins og þetta að vera liollur vettvangur til þjálfunar í slíkum viðfangsefnum jafnframt námi. Geta nemendur birt liér greinar um hagsmunamál sín og áhugamál samhliða greinum um fræðileg efni. Oft hefur verið rætt um það, að gefa þyrfti út ritgerðir til fyrra hluta prófs þeim til glöggvunar og viðmiðunar, sem eiga eftir að leysa slík viðfangsefni, og öðrum til fróðleiks. Hér er nú hafizt handa um þetta með því að birta kafla úr slíkri ritgerð í bókmenntasögu. Slíkar ritgerðir lieilar eru liins vegar of langar fvrir lítið hlað. f þeim er oft girnilegt efni, og má vænta meira af Jiessu tæi síðar. UM BLAÐIÐ Ritnefndin væntir þess, að það form, sem blaðinu hefur verið valið, reynist heppilegt. Útgáfu þessari er þar með ýtt af stað. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.