Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 37

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 37
I Það kann að þykja í fullmikið ráðizt af mér að taka hcr til máls um Strompleik Halldórs Kiljans Laxness eftir þá rækilegu krufningu, sem leikritið Iilaut í liöndum kennara okkar á síðast liðnu hausti og öllum mun í fersku minni. En eg bendi þá á þau orð lians, að við livern lestur leiksins liefðu honum birzt nýjar hliðar þessa margbrotna verks. Mundi það ekki vera öðrum hvatning að lesá aftur og reyna að skilja betur? Nú er það svo um skáldverk, sem er jafn- hlaðið symbólik og Strompleikurinn, að tákn þess eru gjarnan ráðin á ýmsa vegu, svo að nokkrum stoðum sé J)ó skotið undir liverja lausn. Tilgangur skáldsins og skilningur les- anda fara |)annig einatt á mis, og við því er auðvitað ekkert að segja, ef skilningur les- andans fullnægir skilningsþörf hans. Þangað til skáldið stígur sjálft frain og ber vitni, er engin lausn einhlít. Þetta er rétt að undir- strika þegar, svo að enginn taki þessi orð hátíðlegar en efni standa til. Ölajur Pálmason: Heimsljós °g strompur Kaffiborðsþankar á kvöldvöku Mímis 2. marz 1962 Ekkert í Strompleik Kiljans hefur valdið mönnum jafnmiklum heilabrotum og niður- lag leiksins, hlutverk hins fjærkomna gests, fulltrúa andans frá Japan. Ég las leikritið öðru sinni fyrir um það hil mánuði, og |)á spruttu af þessu atriði J)ær hugleiðingar, sem hér fara á eftir. Þegar hinn ókunni gestur hefur hirzt á sviðinu, segir svo í lokaþætti: SAUNGI’RÓFESSORLNN (stígur jram og lieils■ ar kurteislega) : Með leyfi, hvern höfum við þann heiður að hjóða velkoininn? IIINN ÓKUNNI GESTUR: Eg er fulltrúi fyrir Bræðralag Andans í Japan. SAUNGPRÓEESSORINN: Óvænt æra! Mætti ég kynna yður fyrir kon- unni minni. Kata, þetta er biskupinn af Japan. Við hjónin erum óperufólk. (Aðrir gestir koma og heilsa julltrúa Andans). ÚTFLYTJANDINN: Ja svo þeir hafa líka heilagan anda í Japan cinsog við hérna! Það vissi ég ekki fyr. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.