Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 43

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 43
ræða fjallkonunnar, og er j)á komið að loka- orðum skáldsins. Hann segir j»á fyrst: Bergtnálið tiú vor bœnarorð og blessunaróskir, gljúfrin svörlu. Mér finnst, að Jíessar tvær línur minni lítið eitt á kvæði Steingríms. Nú roðar á Þingvalla- fjöllin fríð, en þar stendur: BergmáliS, fjöll, vorrar vonar kliS. Hygg ég, að orðaval þessara tveggja skálda lýsi vel, liversu ólíkir þeir eru. Að lokum eru svo landvættirnir beðnir að Ijúka upp dyrum sínum fyrir konungi og ullir beðnir unna lionum fararheilla til heimalands síns. Undir kvæðið befur skáldið skrifað nafn- ið Feigur Fjörgynjarson í liandriti. Eins og áður er á drepið, er ekki vitað til })ess, að kvæðið liafi komið við sögu á þjóð- hátíðinni sjálfri. Þó mun höfundurinn bafa ætlazt til þess. Annan dag ágústmánaðar 1874 var Hjálmar staddur á Mælifelli í Skagafirði, og gerðist j)á sá mikli atburður í lífi hans, að bann seldi J>rem þjóðkunnum mönnum út- gáfuréttinn að verkum sínum. Kaupendur út- gáfuréttarins voru })á á leið til Þingvalla, og mun Hjálmar j)á bafa látið J)á liafa þjóðhá- tíðarkvæðið með sér.1) Ekki munu mennirnir })ó liafa komið ljóðinu á framfæri, því annars befði áreiðanlega verið frá því skýrt í ein- hverju blaðanna. Þar er að minnsta kosti getið margra ómerkaði ljóða. Þetta kvæði Bólu-Hjálmars liefur löngum verið talið eitt allra bezta ljóð, sem fram kom árið 1874. Mun það jafnvel bafa verið álit sumra þjóðhátíðarskáldanna. Til dærnis kvað séra Matthías liafa sagt um Hjálmar og þjóð- hátíðarkvæði hans: Hann skeiSríSur kringum okkur hina þar sem viS förum fót fyrir fót.~) 1) Finnur Sigmundsson: Æviágrip Bólu-Hjálinars, Reykjavík, 1960, 122. I>ls. 2) Lesbók Morgunblaðsins 16. okt. 1932. Þjóðhátíöaráriö er Hjálmar háaldraður maður — 78 ára gamall —, og hann lézt árið eftir. Yiðhorf þessa gamla manns til þjóðhá- tíðarinnar er svipað liinna skáldanna, sem ortu í tilefni hennar. Það er sama frelsisvonin, sem kviknar í brjósli lians. 1 fljótu bragði skyldu menn ætla, að margt væri Hjálmari nær skapi en yrkja um konunga. En bér er sem bjá öðrum skáldum þjóðhátíðarinnar, konungurinn er aukaatriði í kvæðinu nenia að því leyti, sem hann á þátt í jteirri von, sem Jætta ár vaknar meðal þjóðarinnar. Með þessu kvæði Hjálmars verður að vísu engin stefnubreyting í þjóðbátíðarskáldskapn- um, en })ó er liér nýr strengur sleginn. Ködd Hjálmars í Bólu blýtur ævinlega að skera sig úr öllunt öðrum röddum. Hún er diinm, börð og stundum miskunnarlaus, en furðulega breið og býr jafnan vfir dramatískum þimga. Hann er kannski ekki svo mjög frumlegur í vali yrkisefna, en framsetning hugsana lians er jafnan fersk og ný, og fá skáld fara betur með líkingar. Hann gengur að aðalatriðunum ótrauður og án nokkurra vífilengja, og því veröur skáldskapur hans meitlaður, bvass og beinskeyttur. Bólu-Hjálmar er risi og fæst yfirleitt ekki við smádútl. Mér finnst stund- um við lestur þessa kvæðis, að Hjálmar taki konung í aðra bönd sér og Island í liina, haldi þeim uppi livoru andspænis öðru, svo þau megi kynnast livort öðru nánar. Þótt hann sýni konungi að sjálfsögðu fulla lotningu, finnst mér samt, að skáldið tefli honum fram sem áhorfanda og ábeyranda, sem sjá á og beyra landið mæla. Hann sýnir konungi land- ið. Þannig hefur það verið, þetta liefur það mátt })ola. Kjarninn í j)eirri lýsingu eru ljóð- línurnar, sem bér cru birtar að framan, þar sem fjallkonan lýsir sjálfri sér. Að svo mæltu biður skáldið konung minnast þess, er bann haldi héðan, að það sé á lians valdi, bvernig framtíðin verði. Hjálmar þakkar konungi það, sem bann hefur gefið landinu, en biður bann jafnframt um meira. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.