Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 20

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 20
um sögn Olafs Tryggvasonar“. Dr. phil. frá Oslóarháskóla 1937: „Om de norske kongers sagaer“. Var kennari við gfrsk. í Hafnarfirði. Hjarni Einarsson, f. 11. apríl 1917 á Seyðis- firði. Cand. mag. 1943. Höfuðritgerð: „Jón Loftsson og synir hans“. Kennari við vélsk. í Reykjavík. Iíjarni Gufinason, f. 3. sept. 1928 í Rvík. Mag. art. 1956. Höfuðritgerð: „Frásagnir nor- rænna heimilda af Ragnari loðbrók“. Lektor í Svíþjóð. fíjarni Vilhjálmsson, f. 12. júní 1915 á Nesi í Norðfirði. Cand. mag. 1942. Höfuðritgerð: „Nýyrði og málvöndun Jónasar Hallgríms- sonar í stjörnufræði Ursins“. Þjóðskjala- vörður. fíjörn GuSfinnsson, f. 21. júní 1905 á Staðar- felli, Dal., d. 27. nóv. 1950. Cand mag. 1935. Höfuðritgerð: „Um orðflokkana í íslenzku“. Dr. phil. frá H. 1. 1944: „Mállýzkur I“. Prófessor. fíjörn Jónsson, f. 3. júlí 1932 að Ytra-Skörðu- gili, Skag. Cand. mag. 1959. Höfuðritgerð: „Nývrði í Doct. Anton Friderich Búschings undirvísan í náttúruhistoríunni“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. fíjörn Sigfússon, f. 17. jan. 1905 að Reykjum, S.-Þing. Mag. art. 1934. Höfuðritgerð: „Rannsókn eyfirzkra og þingeyskra sagna frá 10. og 11. öld“. Dr. phil. frá H. I. 1944: „Um íslendingabók“. Háskólabóka- vörður. fíjörn Þorsteinsson, f. 20. marz 1918 að Þjót- anda, Árn. Cand. mag. 1947. Höfuðritgerð: „Konungseignir í Rangárþingi fyrir siða- skipti“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Egill Jónasson, f. 14. sept. 1926 í Stardal, Kjalarnesi. Cand. mag. 1957. Höfuðritgerð: „Bauka-Jón“. Kennari við gfrsk. í Rvík. Einar Laxness, f. 9. ágúst 1931 í Rvík. Cand. mag. 1959 (í sögu Isl. með 2 aukagr.). Höf- uðritgerð: „Jón Guðmundsson og afskipti bans af fjármálum til 1869“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Eiríkur Hreinn Finnbogason, f. 13. marz 1922 á Merkigili, Skag. Cand. mag. 1949. Höfuð- ritgerð: „Kveðskapur Gísla Brynjólfssonar um frelsishreyfingar í Norðurálfunni“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Eiríkur Kristinsson, f. 24. maí 1916 að Mið- sitju, Skag. Cand. mag. 1944. Höfuðritgerð: „Hvernig myndaðist -kk- í frumgermönsku og hverjar -kk-myndanir koma fyrir í nor- rænu“. Kennari við unglingask. á Skaga- strönd. Finnbogi GuSmundsson, f. 8. jan. 1924 í Rvík. Cand. mag. 1949. Höfuðritgerð: „Ferill Hómersþýðinga Sveinbjarnar Egilssonar“. Dr. phil. frá H. t. 1960: „Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar“. Kennari við M. R. Finnur Sigmundsson, f. 17. febr. 1894 á Ytra- Hóli, Eyjaf. Mag. art. 1928. Höfuðritgerð: „Meðferð skáldskapar í rímum 17. aldar“. Dr. phil. hon. causa frá H. í. 1961. Lands- bókavörður. Flosi Sigurbjörnsson, f. 13. nóv. 1921 í Stöð í Stöðvarfirði. Cand. mag. 1951. Höfuðrit- gerð: „Biskupsdómur Guðmundar Arason- ar“. Kennari á Siglufirði. FriSrik L. Margeirsson, f. 28. maí 1919 á Ög- mundarstöðum, Skag. Cand. mag. 1949. Höf- uðritgerð: „Örnefnarannsóknir á íslandi og Norðurlöndum“. Skólastj. á Sauðárkróki. Georg SigurSsson, f. 19. okt. 1919 í Rvík. Cand. mag. 1952. Höfuðritgerð: „Þróun stjórnmál- anna á Islandi 1830—’45“. Kennari við Iðn- sk. í Reykjavík. Gestur Magnússon, f. 20. des. 1923 að Tún- garði, Dal. Cand. mag. 1949. Höfuðritgerð: „Heimsádeilukvæði Hallgríms Péturssonar“. Ivennari við gfrsk. í Reykjavík. Gísli Gíslason, f. 18. nóv. 1907 í Árbæ á Tjör- nesi, d. 29. sept. 1941. Mag. art. 1934. Höf- uðritgerð: „Islenzkt stjórnarfar 1150—1262: héraðsstjórn, landsstjórn, kirkjustjórn“. Gísli Jónsson, f. 14. sept. 1925 á Hofi í Svarf- aðardal. Cand. mag. 1953. Höfuðritgerð: „Rímur af Búa Andríðssyni og Fríði Dofra- dóttur eftir Grím Thomsen“. Kennari við M. A. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.