Mímir - 01.04.1962, Síða 20

Mímir - 01.04.1962, Síða 20
um sögn Olafs Tryggvasonar“. Dr. phil. frá Oslóarháskóla 1937: „Om de norske kongers sagaer“. Var kennari við gfrsk. í Hafnarfirði. Hjarni Einarsson, f. 11. apríl 1917 á Seyðis- firði. Cand. mag. 1943. Höfuðritgerð: „Jón Loftsson og synir hans“. Kennari við vélsk. í Reykjavík. Iíjarni Gufinason, f. 3. sept. 1928 í Rvík. Mag. art. 1956. Höfuðritgerð: „Frásagnir nor- rænna heimilda af Ragnari loðbrók“. Lektor í Svíþjóð. fíjarni Vilhjálmsson, f. 12. júní 1915 á Nesi í Norðfirði. Cand. mag. 1942. Höfuðritgerð: „Nýyrði og málvöndun Jónasar Hallgríms- sonar í stjörnufræði Ursins“. Þjóðskjala- vörður. fíjörn GuSfinnsson, f. 21. júní 1905 á Staðar- felli, Dal., d. 27. nóv. 1950. Cand mag. 1935. Höfuðritgerð: „Um orðflokkana í íslenzku“. Dr. phil. frá H. 1. 1944: „Mállýzkur I“. Prófessor. fíjörn Jónsson, f. 3. júlí 1932 að Ytra-Skörðu- gili, Skag. Cand. mag. 1959. Höfuðritgerð: „Nývrði í Doct. Anton Friderich Búschings undirvísan í náttúruhistoríunni“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. fíjörn Sigfússon, f. 17. jan. 1905 að Reykjum, S.-Þing. Mag. art. 1934. Höfuðritgerð: „Rannsókn eyfirzkra og þingeyskra sagna frá 10. og 11. öld“. Dr. phil. frá H. I. 1944: „Um íslendingabók“. Háskólabóka- vörður. fíjörn Þorsteinsson, f. 20. marz 1918 að Þjót- anda, Árn. Cand. mag. 1947. Höfuðritgerð: „Konungseignir í Rangárþingi fyrir siða- skipti“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Egill Jónasson, f. 14. sept. 1926 í Stardal, Kjalarnesi. Cand. mag. 1957. Höfuðritgerð: „Bauka-Jón“. Kennari við gfrsk. í Rvík. Einar Laxness, f. 9. ágúst 1931 í Rvík. Cand. mag. 1959 (í sögu Isl. með 2 aukagr.). Höf- uðritgerð: „Jón Guðmundsson og afskipti bans af fjármálum til 1869“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Eiríkur Hreinn Finnbogason, f. 13. marz 1922 á Merkigili, Skag. Cand. mag. 1949. Höfuð- ritgerð: „Kveðskapur Gísla Brynjólfssonar um frelsishreyfingar í Norðurálfunni“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Eiríkur Kristinsson, f. 24. maí 1916 að Mið- sitju, Skag. Cand. mag. 1944. Höfuðritgerð: „Hvernig myndaðist -kk- í frumgermönsku og hverjar -kk-myndanir koma fyrir í nor- rænu“. Kennari við unglingask. á Skaga- strönd. Finnbogi GuSmundsson, f. 8. jan. 1924 í Rvík. Cand. mag. 1949. Höfuðritgerð: „Ferill Hómersþýðinga Sveinbjarnar Egilssonar“. Dr. phil. frá H. t. 1960: „Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar“. Kennari við M. R. Finnur Sigmundsson, f. 17. febr. 1894 á Ytra- Hóli, Eyjaf. Mag. art. 1928. Höfuðritgerð: „Meðferð skáldskapar í rímum 17. aldar“. Dr. phil. hon. causa frá H. í. 1961. Lands- bókavörður. Flosi Sigurbjörnsson, f. 13. nóv. 1921 í Stöð í Stöðvarfirði. Cand. mag. 1951. Höfuðrit- gerð: „Biskupsdómur Guðmundar Arason- ar“. Kennari á Siglufirði. FriSrik L. Margeirsson, f. 28. maí 1919 á Ög- mundarstöðum, Skag. Cand. mag. 1949. Höf- uðritgerð: „Örnefnarannsóknir á íslandi og Norðurlöndum“. Skólastj. á Sauðárkróki. Georg SigurSsson, f. 19. okt. 1919 í Rvík. Cand. mag. 1952. Höfuðritgerð: „Þróun stjórnmál- anna á Islandi 1830—’45“. Kennari við Iðn- sk. í Reykjavík. Gestur Magnússon, f. 20. des. 1923 að Tún- garði, Dal. Cand. mag. 1949. Höfuðritgerð: „Heimsádeilukvæði Hallgríms Péturssonar“. Ivennari við gfrsk. í Reykjavík. Gísli Gíslason, f. 18. nóv. 1907 í Árbæ á Tjör- nesi, d. 29. sept. 1941. Mag. art. 1934. Höf- uðritgerð: „Islenzkt stjórnarfar 1150—1262: héraðsstjórn, landsstjórn, kirkjustjórn“. Gísli Jónsson, f. 14. sept. 1925 á Hofi í Svarf- aðardal. Cand. mag. 1953. Höfuðritgerð: „Rímur af Búa Andríðssyni og Fríði Dofra- dóttur eftir Grím Thomsen“. Kennari við M. A. 12

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.