Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 22

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 22
Jón Jóhanni’sson, f. 6. júní 1909 í Hrísakoti, V.-Hún., d. 4. maí 1957. Cand. mag. 1937. Höfnðritgerð: „Hundrað silfurs“. Dr. phil. frá H. I. 1942: „Gerðir Landnámabókar“. Prófessor. Jón Jótsep Jóhannesson, f. 11. marz 1921 á Holtsstöðum, Skag. Cand. mag. 1949. Höf- uðritgerð: „Skálholtsprent“. Ivennari á Skógum. Jón ASalsleinn Jónsson, f. 12. okt. 1920 í Rvík. Cand. mag. 1949. Höfuðritgerð: „Rannsókn á mállýzkuorðum í V.-Skaft.“. Starfsmaður Orðabókar H. í. Jóm Marinó Samsonarson, f. 24. jan. 1931 á Bugðustöðum, Dölum. Mag. art. 1960. Höf- uðritgerð: „Séra Bjarni Gissurarson í Þing- múla, a^vi lians og kveðskapur“. Stundar framhaldsnám og fræðistörf í Kaupmanna- liöfn. Jónas Kristjánsson, f. 10. apríl 1924 á Fremsta- felli, S.-Þing. Cand. mag. 1948. Höfuðrit- gerð: „Mannlýsingar í erfiljóðum Bjarna Thorarensens“. Þjóðskjalavörður. Karólína Einarsdóttir, f. 25. maí 1912 í Mið- dal, Mosfellssveit. Cand. mag. 1950. Höfuð- ritgerð: „Áhrif frá kveðskap Jóns Þorláks- sonar á kveðskaj) Jónasar Hallgrímssonar“. Húsfreyja. Kristinn E. Andrésson, f. 12. júní 1901 á Helgustööum í Reyðarfirði. Mag. art. 1928. Höfuðritgerð: „Séra Stefán Olafsson og skáldskapur lians“. Kristján Eldjárn, f. 6. des. 1916 að Tjörn í Svarfaðardal. Mag. art. 1944. Höfuðritgerð: „Fornleifar úr íslenzkum gröfum í heiðnum sið“. Dr. pliil. frá H. I. 1956: „Kuml og haugfé úr heiönum sið á íslandi“. Þjóð- minjavörður. Lárus H. Blöndal, f. 4. nóv. 1905 í Rvík. Mag. art. 1945. Höfuðritgerð: „Hvernig er Sverris saga samansett“. Bókavörður. Magnús Finnbogason. f. 23. okt. 1902 í Skarfa- nesi, Rang. Mag. art. 1932. Höfuðritgerð: „Heiti í norrænu og íslenzku skáldskapar- máli til 1400“. Kennari við M. R. Magnús GuSmundsson, f. 29. sept. 1917 á Ytri- Sveinseyri, Tálknaf. Cand. mag. 1955. Höf- uðritgerð: „Brjáms saga“. Kennari við Verzlsk. í Reykjavík. Matthías Johannessen, f. 3. jan. 1930 í Rvík. Cand. mag. 1955. Höfuðritgerð: „Islenzkur Njálukveðskapur". Ritstjóri. Nanna Ólafsdóttir, f. 22. jan. 1915 í Rvík. Mag. art. 1958. Höfuðritgerð: „Baldvin Einars- son og þjóðmálastarf hans“. Skrifstofu- stiilka. Ólafur Briem, f. 27. fehr. 1909 á Stóra-Núpi, Árn. Mag. art. 1936. Höfuðritgerð: „Heið- inn siður á Islandi“. Kennari við M. L. Ólafur Halldórsson, f. 18. apríl 1920 í Króki, Árn. Cand. mag. 1952. Höfuðritgerð: „Fær- eyinga saga, varðveizla textans“. Lektor í Kaupmannahöfn. ólafur Marteinsson, f. 11. júní 1899 á Siglu- nesi á Barðaströnd, d. 10. jan. 1934. Mag. art. 1928. Höfuðritgerð: „Rannsókn á ís- lenzkum danskvæðum, sambandi þeirra við sams konar kvæði annarra þjóða og ferli þeirra á íslandi“. Ólafur Ólafsson, f. 16. júní 1916 í Rvík. Cand. mag. 1946. Höfuðritgerð: „Setningatengsl í dróttkvæðum vísum nafngreindra skálda fyrir 1000“. Kennari við M. R. Óskar Halldórsson, f. 27. okt. 1931 í Kálfa- staðagerði, N.-Múl. Cand. mag. 1958. Höfuð- ritgerð: „ „Á ferð og flugi“ eftir Steplian G. Stephansson“. Kennari við Kennaraskól- ann í Reykjavík. Pétur Sigur&sson, f. 17. febr. 1896 í Ána- brekku, Mýr. Mag. art. 1923. Höfuðritgerð: „Hlutur Sturlu Þórðarsonar í Sturlunga sögu og helztu einkenni sagnaritunar hans“. Háskólaritari. Ragnar Jóhannesson, f. 14. maí 1913 í Búðar- dal. Cand. mag. 1939. Hiifuðritgerð: „Sam- handið milli kviðanna um Helga Hundings- bana“. Runólfur Þórarinsson, f. 11. jan. 1922 á Látr- um, N.-Isafj. Cand. mag. 1950. Höfuðrit- gerð: „Vatnsfirðingar og ríki þeirra til loka 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.