Mímir - 01.04.1962, Síða 22

Mímir - 01.04.1962, Síða 22
Jón Jóhanni’sson, f. 6. júní 1909 í Hrísakoti, V.-Hún., d. 4. maí 1957. Cand. mag. 1937. Höfnðritgerð: „Hundrað silfurs“. Dr. phil. frá H. I. 1942: „Gerðir Landnámabókar“. Prófessor. Jón Jótsep Jóhannesson, f. 11. marz 1921 á Holtsstöðum, Skag. Cand. mag. 1949. Höf- uðritgerð: „Skálholtsprent“. Ivennari á Skógum. Jón ASalsleinn Jónsson, f. 12. okt. 1920 í Rvík. Cand. mag. 1949. Höfuðritgerð: „Rannsókn á mállýzkuorðum í V.-Skaft.“. Starfsmaður Orðabókar H. í. Jóm Marinó Samsonarson, f. 24. jan. 1931 á Bugðustöðum, Dölum. Mag. art. 1960. Höf- uðritgerð: „Séra Bjarni Gissurarson í Þing- múla, a^vi lians og kveðskapur“. Stundar framhaldsnám og fræðistörf í Kaupmanna- liöfn. Jónas Kristjánsson, f. 10. apríl 1924 á Fremsta- felli, S.-Þing. Cand. mag. 1948. Höfuðrit- gerð: „Mannlýsingar í erfiljóðum Bjarna Thorarensens“. Þjóðskjalavörður. Karólína Einarsdóttir, f. 25. maí 1912 í Mið- dal, Mosfellssveit. Cand. mag. 1950. Höfuð- ritgerð: „Áhrif frá kveðskap Jóns Þorláks- sonar á kveðskaj) Jónasar Hallgrímssonar“. Húsfreyja. Kristinn E. Andrésson, f. 12. júní 1901 á Helgustööum í Reyðarfirði. Mag. art. 1928. Höfuðritgerð: „Séra Stefán Olafsson og skáldskapur lians“. Kristján Eldjárn, f. 6. des. 1916 að Tjörn í Svarfaðardal. Mag. art. 1944. Höfuðritgerð: „Fornleifar úr íslenzkum gröfum í heiðnum sið“. Dr. pliil. frá H. I. 1956: „Kuml og haugfé úr heiönum sið á íslandi“. Þjóð- minjavörður. Lárus H. Blöndal, f. 4. nóv. 1905 í Rvík. Mag. art. 1945. Höfuðritgerð: „Hvernig er Sverris saga samansett“. Bókavörður. Magnús Finnbogason. f. 23. okt. 1902 í Skarfa- nesi, Rang. Mag. art. 1932. Höfuðritgerð: „Heiti í norrænu og íslenzku skáldskapar- máli til 1400“. Kennari við M. R. Magnús GuSmundsson, f. 29. sept. 1917 á Ytri- Sveinseyri, Tálknaf. Cand. mag. 1955. Höf- uðritgerð: „Brjáms saga“. Kennari við Verzlsk. í Reykjavík. Matthías Johannessen, f. 3. jan. 1930 í Rvík. Cand. mag. 1955. Höfuðritgerð: „Islenzkur Njálukveðskapur". Ritstjóri. Nanna Ólafsdóttir, f. 22. jan. 1915 í Rvík. Mag. art. 1958. Höfuðritgerð: „Baldvin Einars- son og þjóðmálastarf hans“. Skrifstofu- stiilka. Ólafur Briem, f. 27. fehr. 1909 á Stóra-Núpi, Árn. Mag. art. 1936. Höfuðritgerð: „Heið- inn siður á Islandi“. Kennari við M. L. Ólafur Halldórsson, f. 18. apríl 1920 í Króki, Árn. Cand. mag. 1952. Höfuðritgerð: „Fær- eyinga saga, varðveizla textans“. Lektor í Kaupmannahöfn. ólafur Marteinsson, f. 11. júní 1899 á Siglu- nesi á Barðaströnd, d. 10. jan. 1934. Mag. art. 1928. Höfuðritgerð: „Rannsókn á ís- lenzkum danskvæðum, sambandi þeirra við sams konar kvæði annarra þjóða og ferli þeirra á íslandi“. Ólafur Ólafsson, f. 16. júní 1916 í Rvík. Cand. mag. 1946. Höfuðritgerð: „Setningatengsl í dróttkvæðum vísum nafngreindra skálda fyrir 1000“. Kennari við M. R. Óskar Halldórsson, f. 27. okt. 1931 í Kálfa- staðagerði, N.-Múl. Cand. mag. 1958. Höfuð- ritgerð: „ „Á ferð og flugi“ eftir Steplian G. Stephansson“. Kennari við Kennaraskól- ann í Reykjavík. Pétur Sigur&sson, f. 17. febr. 1896 í Ána- brekku, Mýr. Mag. art. 1923. Höfuðritgerð: „Hlutur Sturlu Þórðarsonar í Sturlunga sögu og helztu einkenni sagnaritunar hans“. Háskólaritari. Ragnar Jóhannesson, f. 14. maí 1913 í Búðar- dal. Cand. mag. 1939. Hiifuðritgerð: „Sam- handið milli kviðanna um Helga Hundings- bana“. Runólfur Þórarinsson, f. 11. jan. 1922 á Látr- um, N.-Isafj. Cand. mag. 1950. Höfuðrit- gerð: „Vatnsfirðingar og ríki þeirra til loka 14

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.