Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 30
vift’ liugsanlega breytingu hefðu bvrjað kl. 9
árd., hefðu þá stangazt á við kennslustundir
í uppeldisfræðum, en samkvæmt regiugerð
liáskólans er bverjum þeim, er lýkur nánii úr
íslenzkudeild, skylt að Ijúka prófi í uppeldis-
og kennslufræðum, ef bann vill öðlast full-
komin kennsluréttindi við menntaskóla, gagn-
fræðaskóla og sérskóla.1)
Þannig standa þá mál í dag, að af 22 tím-
um, senr auglýstir eru í kennsluskrá fyrir
vormisseri 1962, eru 6 þeirra á tímabilinu frá
kl. 5—7 síðd. mánudaga, þriðjudaga og mið-
vikudaga. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstu-
daga befst kennsla kl. 9 árd. og stendur til
kl. 12, en mánudaga, miðvikudaga og laugar-
daga er bún frá kl. 10—12.
Ef nú eru athugaðar kennslustundir í npp-
eldis- og kennslufræðum, sem auglýstar eru
í kennsluskrá vormisseris, kemur í Ijós, að
þær eru 8 talsins og eru á þessum tímum: á
þriðjud. frá kl. 9 - 10, miðvikud. 9 10,
finuntud. 9—11, föstud. 9—11, laugard. 9-11.
Af þessum 8 tímum falla 6 saman við tíma
í íslenzkum fræðum, svo að sá, sem sækti alla
tíma þar, gæti aðeins sótt 2 tíma í uppeldis-
fræðum, þ. e. frá kl. 9—10 miðvikud. og
laugard.
Fyrirkomulag kennslustunda í miðalda-
latínu og fornsænsku á vormisseri 1962 virðist
því ekki alls kostar í samræmi við þær rök-
semdir, sem umrædd nefnd bar fram gegn
breytingum á tilhögun kennslustundá. Við
samningu kennsluskrár fyrir liaust- og vor-
misseri 1961 1962 befur 4 kennslustundum
verið bætt inn á stundaskrá íslenzkudeildar
frá því á sl. ári á þeim tímum, sem kennsla
fer fram í uppeldis- og kennslufræðum. Það
skal þó tekið fram, að kennsla í latínu og
fornsænsku er ekki stöðug allan námstímann.
Latína mun verða kennd annað livort ár, en
í fornsænsku er ráðgert að halda æfingar tneð
3ja—4ra ára millibili og eiga að standa 1—2
1) Sbr. Auglýsingu um staö'festiugu forseta Islands
á reglugeriV fyrir Háskóla íslands frá 1958, bls. 23, 53.
t!r.
misseri.1) Af því er þá ljóst, að annað árið
a. m. k. geta nemendur í íslenzkunt fræðum
stundað tíma í uppeldisfræði nokkurn veg-
inn. Samkvæmt nýútkominni kennsluskrá
gætu þeir þó ekki orðið fleiri en S af 8 með
óbreyttri tímaskipun í íslenzktim fræðum,
þar sem kennslustundirnar frá kl. 10—11
fimmtud., föstud. og laugard. rækjust á.
Með því fyrirkomulagi, sem nú er, virðist
ekki verða bjá því komizt, að árekstrar verði
í stundaskránni á milli þessara greina, og
það er vissulega slæmt. En ástandið hefur því
miður ekki batnað frá Jtví í haust, þar sem
latínu- og fornsænskutímar ltafa verið settir
inn á tímasvið uppeldisfræðanna, og væri
vissulega þiirf á að breyta því fyrirkomulagi
næst, þegar þau námskeið verða haldin.
Eins og áður var á minnzt, hafa síðdegis-
stundirnar verið mikill jjyrnir í augum stú-
denta í íslenzkum fræðum um árabil. Um
ástæður þess skal bér fátt eitt sagl, því að
það er flestum kunnugt. Dagurinn hefur þótt
ódrjúgur fyrir bragðið. Tímafrekar ferðir til
og frá skóla bafa líka stuðlað að því, og svo
er truflun á samfellu í starfi mjög veigamikið
atriði.
Það væri mikil bót, ef bægt væri að flytja
þessar 6 stundir Jtannig, að þær yrðu á tíma-
bilinu frá kl. 1—3, og þá væri tíminn til
kvölds óskiptur til vinnu. Nokkuð af kennslu
háskólans fer fram á þessum tíma. Þannig eru
8 stundir á viku í lögfræðideild á þessu tíma-
bili og ekki færri í ensku, svo að dæmi séu
nefnd. Auk Jjess er kennsla í íslenzku fyrir
erlenda stúdenta á þessum tíma. Því er hugs-
anlegt, að erfitt yrði að fá stofu á þeim tíma,
}>ó að ég bafi ekki atbugað það mál gaum-
gæfilega.
Þetta tel ég j>ó alls ekki beztu lausn-
ina. Eg bebl, að bún vrði bezt fengin með
Jjví að láta kennslu hefjast kl. 8 árdegis alla
virka daga vikunnar, og fengjust við það 6
klukkustundir frá kl. 8—9. A mánudögum
1) Sbr. Prófkröfnr og kennsluáætlun ... A Máb
fræöi (Rvk. 1960), lils. 14.
22