Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 13

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 13
Svavar Sigmundsson Finnbogi GuSrnundsson framan af. Þó liefiYi mátt vænta stofnunar nemendafélagsins fyrr, enda munu slík félög hafa veriö stofnuð fyrr í öðrum deildum. I fundargerð stofnfundarins í desember 1946 kemur skýrt í ljós, hvaða málefni Hagsmunamál það voru, sent deildarmönnum lágu þyngst á hjarta. I tillögu, sem samþykkt var á þessum fundi og stjórninni var falið að flytja þáverandi forseta lieimspeki- deildarinnar, eru kennarar í íslenzkum fræðum beðnir um: „1) að láta hið bráðasta fjölrita fyrirlestra sína í bókmenntasögu og Islandssögu; 2) að alhuga, iivort ekki sé ráð að haga svo prófum, að nemendur geti lokið sér af smám saman, þar eð erfitt er að einbeita sér, ef allar greinar eru hafðar undir í einu ; 3) að haga svo kennslu, að hún fari dag hvern öll frarn fyrir hádegi eða eftir“. Aðstaða nemenda í íslenzkum fræðum hefur að mörgu leyti batnað til muna á þeim tíma, sem liðinn er, síðan þessi bænaskrá eða áskorun var borin fram, en þó hafa hagræðistillögur þessar ekki gengið fram enn. Af hálfu Mímis og félaga lians hafa þessi mál verið vakin öðru hvoru, en jafnan hefur eitlhvað staðið fyrir. Árið 1956 var því bætt inn í lög félagsins á aðalfundi, að það skyldi annast út- gáfustarfsemi. Að baki þessa atriðis var tvíþætt hugsun: freista skyldi að gefa út fyrirlestra kennara um þau efni, þar sem bókaskortur er tilfinnanlegastur, til þess að komast lijá ófrjórri erfiðisvinnu við uppskriftir; í öðru lagi að koma út einhverju af prófritgerðum nemenda þeim til gagns og samanburðar, sem ólokið eiga slíkum viðfangsefnum í námi, og öðrum til fróðleiks og skemmt- unar, enda er oi't fjallað um athvglisverð efni í slíkum ritgerðum. Framkvæmd þessara fyrirætlana varð minni en ætlað var. Leitað var til yfirvalda liáskólans 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.