Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 57
BCNAÐARBANKI íslands
AUSTURSTRÆTI 5 . REYKJAVÍK . SlMI 18200
AUSTURBÆJARUTIBU, Laugavegi 114
MIÐBÆJARUTIBU, Laugavegi 3
ÚTIBU Á AKUREYRI og EGILSSTÖÐUM.
Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn og
er eign ríkisins. I aðalbankanum eru geymsluhólf til
leigu. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins,
auk eigna bankans sjálfs.
Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti.
Telcur á móti fé í sparisjóð og hlaupareikning.
Nokkrar AB-úrvalsbækur
íslendinga saga I og II
eftir dr. Jón Jóhannesson. Þessi bók ætti að vera á hverju íslenzku heimili. Um 900 bls.
verð kr. 260.00 — -f- 20% fyrir félagsmenn AB.
Fró Hafnarstjórn til lýðveldis
eftir Jón Krabbe. Án efa er þetta eitt merkasta heimildarrit, sem út hefur komið um
sjálfstæðisbaráttu íslendinga fyrri hluta 20. aldar. 270 bis. Verð kr. 140.00 — 4- 20%
fyrir félagsmenn AB.
Hugur einn það veit
eftir Karl Strand lækni. Fjallar um eitt mesta vandamál nútímans, taugaveiklunina. Bókin
sem sérhvert foreldri þyrfti að lesa. 200 bls. Verð kr. 170.00 — 4- 20% fyrir félagsmenn AB.
Mannlýsingar
eftir dr. Henry Holland. Hin vinsæla og skemmtilega ferðabók sem allir hafa ánægju af að
lesa. 278 bls. Verð kr. 210 — 4- 20% fyrir félagsmenn AB.
eftir Einar H. Kvaran. Ritgerðasafn um ýmsa merkustu samtíðarmenn höfundarins, gefið
út í tilefni af 100 ára afmæli hans. 208 bls. Verð 170.00 4- 20% fyrir félagsmenn AB.
Almenna bókafélagið
Tjamargötu 16— Reykjavik
49