Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 38
FULLTRÚI ANDANS:
Eg held á lampanuin Dharma.
ÚTFLYTJANDINN (bendir á nunnuna [/>. e.
Ljónu klædda kuflinum]):
Og frúin með leyfi?
FULLTRÚI ANDANS:
Ilún hefur feingið köllun til að taka lamp-
ann. Má vera að hún sé sú sem á eftir að finna
maní-gini6teininn.
128,—129. hls.
Lampinn Dliarma og maní-gimsteinninn. Af
einhverri rælni fór eg að fletta þessum er-
lendu orðum upp í alfræðibók, eins og eg
hafði áður — reyndar árangurslaust — leitað
að ærhornarispunni h já Blöndal.
Sennilega hafa flestir lesendur leiksins ekki
búizt við sérstakri merkingu þessara orða.
Áhorfandi í leikhúsi leitar þeirra vitanlega
ekki í bók. Lampi án sérstaks nafns getur líka
vcrið nógu golt tákn, og gimsteinninn,
sem kannski finnst aldrei, er sjálfsagt jafn-
gott lífsmið, hvað sem liann lieitir. Samt
fór það svo, þegar eg hafði skoðað lítillega
þessi tvö tákn og nöfn þeirra, sem eru áreið-
anlega ekki valin út í bláinn, að mér fannst
minni frumstæðu skilningsþörf svalað ögn
betur en áður var, og ósjálfrátt komu mér í
liug tvær Ijóðlínur eftir Guðmund Böðvars-
son:
/ vegarins ryki lá rauSur steinn,
— vi8 rifium þar hjá, eins ug gengur.
II
Samkvæmt því, sem lesa má í alfræðibók-
um og trúarlexikonum, er dharma eitt hið
yfirgripsmesta liugtak í sánian lögðum hók-
menntum á sanskrít. Það getur táknað rétt,
réttlæti, skyldu, sið og víst sittlivað fleira,
sem mér er ofvaxið að rekja. En í indverskum
trúarbrögðum mun dharma einnig þekkjast
persónugert og táknar þá guð réttlætis og
dómara hinna dauðu. Andstæða þessa Dharma
er liöfðingi ranglætis, sem kallaður er
Adharma. Þessa persónugerving dharma sem
annars afls í tvíhyggjutrú, held eg, að rétt sé
að hafa í huga með tilliti til þess, sem á
eftir fer.
Maní var persneskur trúarbragðahöfundur á
3. öld e. Kr. Við hann er kennd Manítrú eða
maníkeismi, sem hann vár höfundur að. Þetta
eru trúarbrögð og heimspekikerfi í senn. Maní
skýrir ekki aðeins liinn æðsta helgidóm, held-
ur einnig tilurð heimsins. Maníkeisminn er
ofinn þáttum, er suma má rekja til babýl-
onskrar goðafræði, en aðra til Persatrúar eða
Zaraþústratrúar, Gyðingatrúar og kristin-
dóins. Hugmynd Manís var að skapa alls-
herjartrúarbrögð, er fælu í sér kjarna allra
trúarjátninga. Guðdómurinn er einn, hvernig
sem menn ncfna liann eða skilgreina. Það er
líkt og Guðmundur Friðjónsson kvað fyrir
munn Þórhalls biskups Bjarnarsonar:
A hátypptu fjallinu menn geta rnœtzt,
er margs konar einstigi ganga.
Afi endafiri þrœtu urn liismi og hjóm
þeim hugnast nú takmarkifi sama
lijá Einurn, sem skiptist vifi orfimynda hljórn
í Alföfiur, Drottin og Brahtna.1
Gildastur þáttur í trúarkenningu Manís er
dúalismi eða tvíhyggja og er hér komin úr
Zaraþústratrúnni, en er auðvitað í einhverri
mynd sameiginlegur þáttur allra trúarbragða.
Eg get ekki stillt mig um að taka upp orð-
rétla tilvitnun um tvíhyggju maníkeismans og
heimsmynd úr þeirri alfræðibók, sem fyrst
varð fyrir mér og kveikti þessar hugleiðingar:
Mani ... frenikoui med en dualistisk Lære:
et Lysets og ct Merkets Rige staar over for
liinanden fra Evighed og til Evighed. Til Kamp
mod Morket skahte Gtid Urmennesket, som
imidlertid blev overvundet. Siden hlev han
hefriet af en Lysaand, men en Del af hans Lys
blev tilhage, og af dette Lys, blandet ined
i) Skírnir 1917. Erindið hefur brenglazt hæði í
Kvæðuin 1925 og Ritsafni Guðm. Friðjónssonar IV
1955.
30