Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 29

Mímir - 01.04.1962, Blaðsíða 29
Svavar Sigmundsson: KENNSLU- STUNDIll OG N ÁMSLEIÐBEININ G AR I U, ÞEGAR Mímir, félag stúdenta í ís- lenzkum fræðum, hefur náð fimmtán ára altlri og telur sijj koinið á þann aldurinn, að það fjeti látið frá sér fara lítið blaðkorn, þvkir rétt að verja nokkru af rúmi þess til að hug- leiöa lítillega annan þátt þess markmiðs, sem félaginu var í upphafi ætlað að þjóna. Sá þátturinn er liagsmunalegs eðlis og varðar aðstöðu nemenda til náms í deildinni, og hefur þá fyrirkomulag kennslustunda oft verið ofar- lega á baugi í umræðum deildarfélaga um þessi mál. Þannig kom fram tillaga á stofn- fundi félagsins 11. des. 1946 þessa efnis: „Deildarmenn skora á kennara sína: ... 3) að haga svo kennslu, að liún fari dag livern öll fram fyrir hádegi eða eftir“. Ásamt fleiri tillögum var hún send forseta deildarinnar. Á fundi í Mími 21. jan. 1947 kom það fram, að deildarforseti hafði komið að máii við einn stjórnarmeðlim og tjáð hon- um, „að haganlegra yrði, að framkvæmd þeirra tillagna, er nemendur liöfðu sent sér, frestaðist um eitt ár“. Frestunin varð lengri en árið eina. Engin lausn fékkst á þessu máli þá, og er ástandið víst óbreytt enn í dag. Á fundi í félaginu 11. marz 1960 var rætt um þetta mál að nýju, og var formanni þá falið að ræða við deildarforseta. 16. febr. 1961 var það enn ítrekað á fundi, og var stjórninni falið að skrifa deildarfor- seta bréf þess efnis. Svo var gert, og skipaði heimspekideild nefnd til að fjalla um máliö. Engar breytingar urðu á kennslustundum í baust frá vormisseri 1961, og mun hagræðing þeirra hafa strandað á því, að stundir, sem 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.