Mímir - 01.04.1962, Síða 23

Mímir - 01.04.1962, Síða 23
þjóðveldisins“. Fulltrúi á skrifstofu fræðslu- málastjórnar. Sigfús Haukur Andrésson, f. 8. ágúst 1922 á Kálfshamarsvík, A.-Hún. Cand. mag. 1955 (í sögu ísl. með 2 aukagr.). Höfuðritgerð: „Þorleifur lögmaður Kortsson og afskipti hans af galdramálum“. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Sigurður V. Fri&þjófsson, f. 13. okt. 1925 á Bakka í Fnjóskadal. Cand. mag. 1957. Höf- uðritgerð: „Kolbeinslag Stephans G. Step- hanssonar“. Blaðamaður. Sigurður Skúlason, f. 2. febr. 1903 í Skálliolti. Mag. art. 1927. Höfuðritgerð: „Hugrás síra Guðmundar Einarssonar, búin lil útgáfu eftir bandritununnneð inngangi og athuga- semdum“. Kennari við Iðnskólann í Reykja- vík. Sigurjón Jóhannesson, f. 16. apríl 1926 á Húsavík. Cand. mag. 1952. Höfuðritgerð: „Valdabarátta Þorgils skarða 1252—’58“. Skólastj. við gfrsk. á Húsavík. Sna’björn Jóhannsson, f. 21. júlí 1914 á Litlu- Fellsöxl, Borg. Cand. mag. 1944. Höfuðrit- gerð: „ „Gamalt og nýtt“ eftir Þorgils gjall- anda“. Kennari við gfrsk. á Akranesi. Solveig Kolbeinsdóttir, f. 22. marz 1927 á Skriðuklaustri. Cand. mag. 1959. Höfuðrit- gerð: „Fleirkynja nafnorð í íslenzku, söm að formi í nefnifalli14. Kennari við gfrsk. í Reykjavík. Stefán Einarsson, f. 9. júní 1897 á Höskulds- stöðum, Breiðdal. Mag. art. 1924. Höfuðrit- gerð: „Hljóðfræði íslenzkrar tungu á vor- um dögum“. Dr. phil. frá Oslóarháskóla 1927: „Beitrage zur Phonetik der islandi- schen Sprache“. Prófessor í Baltimore. Steingrímur Pálsson, f. 24. ágúst 1907 á Völl- um í Svarfaðardal, d. 15. febr. 1958. Cand. mag. 1942. Höfuðritgerð: „Hvamm-Sturla“. Var kennari við Vélskólann. Steingrímur J. Þorsteinsson, f. 2. júlí 1911 á Akureyri. Mag. art. 1941. Höfuðritgerð: „Skáldsögur Jóns Thoroddsens, heimildir og fyrirmyndir“. Dr. phil. frá H. 1. 1943: „Jón Tboroddsen og skáldsögur bans“. Prófessor. Svcinbjörn Sigurjónsson, f. 5. okt. 1899 á Efri- Sýrlæk, Árn. Mag. art. 1926. Höfuðritgerð: „Sigurður Breiðfjörð“. Skólastj. við gfrsk. í Reykjavík. Sveinn Bergsveinsson, f. 23. okt. 1907 í Ara- tungu, Strand. Cand. mag. 1936. Höfuðrit- gerð: „Um framburð samhljóða í íslenzku nútíðarmáli“. Dr. pliil. frá Kaupmanna- liafnarháskóla 1941: „Grundfragen der is- landischen Satzphonetik“. Prófessor í Berlín. Sveinn Skorri Höskuldsson, f. 19. apríl 1930 á Sigríðarstöðum, S.-Þing. Mag. art. 1958. Höfuðritgerð: „Gestur Pálsson og verk lians“. Kennari við M. R. Sverrir Pálsson, f. 28. júní 1924 á Akureyri. Cand. mag. 1947. Höfuðritgerð: „Örnefni í Laxdælu“. Kennari við gfrsk. á Akureyri. Vigdís Hansen, f. 28. jan. 1929 í Rvík. Cand. mag. 1957. Höfuðritgerð: „ögmundur biskup Pálsson". Vilhjálmur Þ. Gíslason, f. 16. sept. 1897 í Rvík. Mag. art. 1923. Höfuðritgerð: „Ábrif uppfræðingarstefnunnar á Fjölnismenn og starfsemi þeirra“. Útvarpsstjóri. Þorkell Jóhannesson, f. 6. des. 1895 á Fjalli í Aðaldal, d. 31. okt. 1960. Mag art. 1927. Höfuðritgerð: „Höfuðþættir í búnaðarsögu og búskaparbáttum Islendinga frá upphafi og fram um siðaskipti“. Dr. pliil. frá Kaup- mannahafnarháskóla 1933: „Die Stellung der freien Arbeiter in Island“. Þórður Jónsson, f. 6. ágúst 1924 í Rvík. Cand. mag. 1951. Höfuðritgerð: „Landeign og ábúð (kjör leiguliða um 1700)“. Þórhallur Guttormsson, f. 17. febr. 1925 á Hallormsstað. Cand. mag. 1953. Höfuðrit- gerð: „Landnám og hreppar í norðurhluta Múlasýslu að svðri mörkum Fljótsdalshér- aðs“. Kennari við gfrsk. í Revkjavík. Þórhallur Vilmundarson, f. 29. marz 1924 á ísafirði. Cand. mag. 1950. Höfuðritgerð: „Þrælahald á Islandi í fornöld“. Prófessor. 15

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.