Mímir - 01.04.1962, Page 60
FYRIR 200.00 KRÖNUR Á MÁNUÐI GETIÐ ÞÉR EIGNAZT STÓRU ALFRÆÐIORÐABÓKINA
Nordisk
Konversations
Leksikon
sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu
verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmál-
um, að allir hafa efni á að eignast hana.
Verkið samanstendur af:
8 stórum bindum í skrautlegasta bandi, sem
völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, inn-
bundið í ekta ,,Fab-lea“, prýtt 22 karata gulli
og búið ekta gullsniði. Bókin er öll prentuð á
fallegan, sléttan og ótrénaðan pappír, sem
aldrei gulnar. I henni er fjöldi mynda auk
litmynda og landabréfa, sem prentuð eru á
sérstakan listprentunarpappír. I bókina riti,
um 150 þekktustu vísindamanna og ritsnill-
inga Danmerkur, og öllum mikilvægari köfl-
um fylgja bókmenntatilvisanir.
Nú, á tímum geimferðanna, er það nauðsyn-
legt, að uppdrættir af löndum og borgum séu
staðsettir á hnattlíkani, þannig að menn fái
raunverulega hugmynd um, hvað er að ger-
ast umhverfis þá. Stór, rafmagnaður ljós-
hnöttur með ca. 5000 borga- og staðanöfnum,
fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum o.
s. frv. fylgir bókinni, en það er hiutur, sem
hvert heimili verður að eignast. Auk þess er
slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin
mesta stofuprýði.
VIÐBÆTIR: Nordisk Konversations Leksikon
fylgist ætíð með tímanum, og því verður að
sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu.
AFHENDING: Áætlað er, að bindi bókarinnar
komi út með fjögurra mánaða millibili. —
Hnattlíkanið er þegar hægt að afhenda, ef
gerð er í það pöntun tafarlaust.
VERÐ alls verksins er aðeins kr. 4.800,00,
ljóshnötturinn innifalinn.
GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókar-
innar skulu greiddar kr. 400.00, en síðan kr.
200,00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu
greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 20% af-
sláttur, kr. 960,00.
BÓKABÚÐ NORÐRA
Hafnarstræti 4 . Sími 14281