Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 52

Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 52
þýðenda, því að mönnum virðist mistamt að bregða þessu fyrir sig. T. d. virðist Thomas Mann hafa miklu meiri tilhneigingar í þessa átt en Erich Maria Remarque, ef marka má dæmin hér að framan. En hverju erum við þá nær eftir þessa athug- un? Hvað getum við nú t. d. tekið til bragðs, ef einhver þýzkumælandi bæði okkur að hjálpa sér að snara setningunni Der Mann, dessen Frau gestern gestorben ist, hat Bier getrunken? Ja, það er um ýmislegt að velja. T. d.: 1.1: Maðurinn, sem missti konuna sína í gær, drakk bjór. Maðurinn, sem var giftur (já eða kvæntur, mér er sama) konunni, er dó í gær (sbr. 7), drakk bjór. I. 2: Maðurinn, sem konan, sem dó í gær, var gift, drakk bjór. I. 3: Maðurinn, sem konan dó frá í gær, drakk bjór. II. 1: Maðurinn drakk bjór, en konan hans dó í gær. Maðurinn, en hann átti konuna, sem dó í gær (sbr. 1), drakk bjór. Maðurinn, en kona þessa manns (sbr. 19) dó í gær, drakk bjór. Maðurinn, en hann á látna konu frá í gær (sbr. 29), drakk bjór. II. 2: Gengur víst ekki hér! II. 3: ? Maðurinn með látnu konuna frá í gær drakk bjór (eitthvað er þetta nú skrýtið!). II. 4: Maðurinn drakk bjór. Konan hans dó í gær (þetta var betra!). II. 5: Erfitt er að koma því við hér. II. 6: Maðurinn (konan hans dó í gær) drakk bjór. II. 7: Maðurinn drakk bjór, þar sem (= þar eð) konan hans dó í gær (merking e. t. v. önnur). II. 8: Ekki þægilegt að koma við. II. 9: Má auðvitað alls staðar nota! ÞESSAR ÚTGÁFUR VORU NOTAÐAR: Thomas Mann: Tonio Kröger. S. Fischer Verlag. Útgáfa prentuð í Hamborg 1970. íslenzk þýðing: Gísli Ásmundsson: Tóníó Kröger. Mál og menning, Reykjavík 1942. Mario und der Zauberer; Tobias Mindernickel; Anekdote; Das Eisenbahnungliick; Wie Jappe und Do Escobar sich priigelten; Tristan. Útgáfa: Samtliche Erzáhlungen. S. Fischer Verlag, Frankfurt a. M. 1963. íslenzk þýðing: Ingólfur Pálmason: Maríó og töfra- maðurinn og fleiri sögur. Mál og menning, Reykjavík 1970. Rainer Maria Rilke: Geschichten vom lieben Gott: Wie der Verrat nach Russland kam, Eine Geschichte dem Dunkeln erzáhlt. Útgáfa: Werke in drei Bánden. Dritter Band. Prosa. Insel Verlag, Frankfurt a. M. 1966. íslenzk þýðing: Hannes Pétursson: Sögur af himna- föður. A. B. Reykjavík 1959. Erich Maria Remarque: Im Westen nichts Neues. Kiepenhauer & Witsch. Köln/Berlin, 1968. íslenzk þýðing: Björn Franzson: Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum. Reykjavík 1930. Halld-ór Laxness: Die gute Jungfrau und andere Erzáhlungen. Þýzk þýðing: Ernst Harthern. Rowohlt Verlag. Hamburg 1958. EFTIRMÁLI: Skylt er, að hætti merkra vísindamanna, að geta konu sinnar með þökk í upphafi eða lok ritsmíðar. Mér er sérstaklega ljúft að geta þess, að konan mín, Sigríður Magnúsdóttir, safnaði dæmum úr sögunni af Maríó og töframanninum. Þá vitum við það! 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.