Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 14

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 14
krónur fyrir að bursta skóna sína — og það gerðu engir smá- karlar! Það var þó alltaf nokk- uð.------ I leiðslu fékk ég ungu stúlk- unni í fatageymslunni númerið. Hún fékk mér rennblautan frakkann minn og hattinn. Það var fjandi kaldranalegt að þurfa að fara aftur í frakkann svona blautan.----- Innan úr veitingasölunum bárust heillandi tónar frá hljóm- sveitinni, og blönduðust kliðn- um af glaðværð þeirra, sem nutu þar hlýju og munaðar. Hringekjudyr hótelsins féllu á hæla inér.----- Eg var aftur kominn út í of- viðrið og rigninguna. Ég bretti kragann á frakkanum mínum upp í háls. Mér var að verða hrollkalt. Svo óð ég áfram í götuaurnum. Götuljósin spegluðust i fagur- gljáandi skónum mínum, meðan sú dýrðin stóð...... L- llinn frœgi ítalski söngvarí, Benjamino Gigli, söng eitt sinn í óperunni Faust í Boston. Þegar Mephistopheles átti í leiknum að leiða Faust til helvítis, var notuð sérstök lúa á senugólfinu, þar sem þeir gengu niður. Gigli var maður í gildara meðallagi, og vildi svo óheppilega til, að hann varð fastur í lúunni og komst ekki niður um hana, hvað sem hann reyndi. Allir áhorfendur stóðu á öndinni og það var dauðaþögn í salnum, þar til allt í einu sæt- kenndur íri, sem sat í einni af hæstu stúkunum, gall við: „Guði sé lof, nú er mér borgið, helvíti er orðið fullt!“ n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.