Læknaneminn - 01.04.2021, Blaðsíða 16

Læknaneminn - 01.04.2021, Blaðsíða 16
14 Læknaneminn Félagssaga Hún býr með eiginmanni og eru þau sjál(jarga með athafnir daglegs lífs. Þau eiga þrjú uppkomin börn. Hún er handavinnukona og prjónar mikið. Uppvinnsla á BMT Tekin var röntgenmynd sem sýndi þverbrot í neðri enda vinstri sveifar með baklægum (dorsal) brotaflaska án þess að brotalína næði inn í liðflöt. Einnig sást afturhalli á $arhluta brotsins (dorsal angulation) sem mældist um 65° (sjá mynd 1). Lokuð rétting var gerð á BMT í staðdeyfingu og með gegnumlýsingu. Góð lega náðist á brotinu. Þrátt fyrir það seig brotið til baka og sýndi ný röntgenmynd í gipsi 10° afturhalla á liðfleti (sjá mynd 2). Brotið var því metið óstöðugt og fengin ráðgjöf hjá handarskurðlæknum. Meðferð Þar sem brotið var óstöðugt og lega ekki fullgóð var komin ábending fyrir aðgerð. Viðkomandi var á blóðþynningu með warfarín, vegna sögu um djúpbláæðasega, sem nauðsynlegt var að setja út í tengslum við aðgerð. Í stað þess var notað léttheparín sem minnkar blæðingarhættu í aðgerð. Í aðgerðinni var gerð opin rétting og innri Erla Liu Ting Gunnarsdóttir Jón Erlingur Stefánsson Kristín Haraldsdóttir Sunna Lu Xi Gunnarsdóttir Fimmta árs læknanemar 2020–2021 Ólöf Sara Árnadóttir Sérfræðingur í bæklunar- og handarskurðlækningum festing með plötu og skrúfum. Góð lega náðist á brotinu (sjá mynd 3). Í lok aðgerðar var lögð gipsspelka. Ekki bar á fylgikvillum í kringum aðgerð og gat sjúklingurinn því útskrifast heim samdægurs. Eftirlit Viðkomandi fékk endurkomutíma á göngu- deild bæklunarskurðlækna tveimur vikum eftir aðgerð. Skurðsárið var gróið og leit vel út. Hreyfigeta fingra var eðlileg. Verkur var við allar hreyfingar um úlnliðinn. Við- komandi fór síðan í hópúlnliðsfræðslu hjá sjúkra þjálfara sem haldin er einu sinni í viku á deild B1 í Fossvogi. Ekki var talin þörf á frekari heimsóknum til sjúkraþjálfara. Annar endurkomutími á göngudeild var skipu lagður sex vikum frá aðgerð. Þá vantaði um 15° upp á réttingu (extension) um vinstri úlnlið en aðrar hreyfingar um liði í efri útlim voru sambærilegar við hægri hand legg. Viðkomandi var farin að geta prjónað að nýju. Ekki var talin þörf á frekara eftir liti á vegum handarskurðlækna. Fræðileg umræða Neðri endi sveifar er samsettur af þéttbeini (cortical bone) og frauðbeini (trabecular bone). Neðri endi sveifar ber 80% þunga fram- Inngangur Hér er $allað um 76 ára konu sem leitaði á bráðamóttöku eftir að hafa dottið í hálku og brotnað á neðri enda sveifar (distal radius). Tilfellið er skrifað eins og það var unnið upp í tímaröð. Greint er frá sjúkrasögu, niðurstöðum rannsókna og meðferð. Þar á eftir er fræðileg umræða um brot á neðri enda sveifar og hvernig uppvinnslu þeirra er háttað. Tilgangur greinarinnar er að fræða lesendur um eitt algengasta brot efri útlima og hvað ræður meðferð eftir slík brot. Vonast er til að lesendur geti tekið ákvörðun varðandi meðferð slíkra brota og meðhöndlað einföld brot með góðri gipslagningu eftir lestur greinarinnar. Sjúkratilfelli Saga núverandi veikinda 76 ára kona með sögu um háþrýsting og djúpbláæðasega leitaði á bráðamóttöku (BMT) Landspítala eftir að hafa runnið í hálku og dottið á vinstri úlnlið. Hún náði ekki að bera höndina fyrir sig og lenti úlnliðurinn milli brjóstkassa og jarðar. Við komu á BMT var hún með verk í úlnliðnum og sjáanlega aflögun (gaffalskekkju). Engir aðrir áverkar voru til staðar. Mynd 1: Röntgenmynd fyrir réttingu brotsins Mynd 2: Ný röntgenmynd í gipsi Brot í neðri enda sveifar hjá fullorðnum: Tilfelli af bæklunar- skurð deild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.