Læknaneminn - 01.04.2021, Síða 25

Læknaneminn - 01.04.2021, Síða 25
23 Slagsmál við tímann niður stöður myndgreininga. Nauðsynlegt er að staðfesta marktæka þrengingu eða lokun á stærri slagæðum heilans sem skýrist af æðakölkun og samræmist brottfalls- einkennum sjúklings. Ekki er hægt að setja greininguna slag á grunni stór æðasjúkdóms án þess. Merki um fyrri skammvinna blóðþurrð eða slag í fleiru en einu næringarsvæði styður greiningu á segareki frá hjarta. Það gefur sterklega til kynna að blóðrek séu að eiga sér stað frá hjarta upp eftir ólíkum heilaæðum.20 Ef um væri að ræða sama næringarsvæðið er líklegra að til staðar sé stór- eða smáæðasjúkdómur. Úti loka þarf stóræðasjúkdóm áður en greining um hjartablóðreksslags er sett. Við uppvinnslu á blóðþurrðarslagi er tekið hjarta línurit ef ske kynni að slagið væri á grunni gáttatifs. Ef sjúklingur er ekki í gátta tifi við komu er í framhaldinu fenginn tveggja sólarhringa hjartasíriti. Í þeim tilvikum þar sem sterkur grunur er um hjarta blóð reksslag er framkvæmdur enn lengri hjartasíriti.21 Gáttatif er algengasta ástæða hjartablóðreksslags en aðrar orsakir geta verið segamyndun í vinstri slegli, slímve$aræxli (myxoma), op milli gátta (patent foramen ovale) og segi frá lokum eins og við hjartaþelsbólgu (endocarditis). Til að greina þessa þætti er nauðsynlegt að framkvæma hjartaómun.22 Op milli gátta er tiltölulega algengt í almennu þýði, um 25%, og getur því verið erfitt að túlka hlut þess í slagi. Rannsóknir hafa þó sýnt að algengi þess sé töluvert hærra á meðal fólks með slag af óþekktum orsökum, sérstaklega hjá þeim sem yngri eru.23,24 Slagi vegna smáæðasjúkdóms, eða ördrepi, (lacunar stroke) má skipta í nokkur heilkenni (tafla 3). Ördrep stafa af lokun á litlum slagæðlingum (penetrating arteries). Í ördrepi eru ekki merki um einkenni frá heilaberki. Saga um sykursýki eða háþrýsting styður oft þessa greiningu. Sjúklingurinn ætti að hafa viðeigandi neðanbarkar (subcortical) eða heilastofnsdrep sem er innan við 1,5 cm á segulómrannsókn. Ekki ættu að greinast markverð þrengsli í hálsslagæðum (> 50%) né merki um hjartasega.20 Slag af öðrum þekktum orsökum nær til sjaldgæfari þátta eins og segahneigðar, blóð sjúkdóma og æðaflysjana. Æðaflysjun myndast þegar rof verður milli laga slag- æðaveggjarins og kemur oftast fram í innri hálsslagæð (carotid artery) og hrygg- slagæð (vertebral artery). Blóðprufur eða myndgreining geta gefið vísbendingu um slíka orsök. Í sumum tilvikum er ekki hægt að greina orsök þrátt fyrir ítarlega upp- vinnslu. Í þeim tilvikum er fólk með slag án þekktrar orsakar.20 Áhættuþættir Bandarísku hjarta- og slagsamtökin (American heart Association/American Stroke Association) hafa gefið út leiðbeiningar um fyrstu forvörn gegn slagi. Leiðbeiningarnar inni halda gagnreynda þekkingu um helstu áhættuþætti slags og veita ráð- leggingar um meðhöndlun hvers og eins þeirra. Áhættuþættirnir eru flokkaðir í óbreytan lega og breytanlega áhættuþætti þar sem þeir óbreytanlegu eru aldur, kyn, lág fæðingarþyngd, kynþáttur og erfðaþættir. Af þeim er aldur langsterkasti áhættu þátturinn en algengi slags eykst með hækkandi aldri. Í rannsókn á nýgengi slags á Íslandi árið 2013 var meðalaldur við fyrsta slag 71 ár hjá körlum og 73 ára hjá Öxl Olnbogi Úlnliður Hönd Litlifingur Baugfingur Langatöng Vísifingur Þumall Háls Augabrún Augnlok og auga Varir Kjálki Tunga Kynging Mjöðm Bolur Hné Ökkli Tær Smámenni hreyfibarkar Smámenni skynbarkar Mjöðm Bolur Fótleggur Fótur Tær Kynfæri Háls Haus Öxl Handleggur Olnbogi Framhandleggur Úlnliður Litlifingur Baugfingur Langatöng Vísifingur Þumall Auga Nef Andlit Efri vör Neðri vör Kok, innan Tennur, gómur kviðarhols Tunga Mynd 3: Smámenni (homunculus)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.