Læknaneminn - 01.04.2021, Síða 28

Læknaneminn - 01.04.2021, Síða 28
26 Læknaneminn 1.a. Meðvitundarstyrkur 0. Vakandi og svarar greiðlega 1. Ekki vel vakandi (sljór), en svarar og fylgir fyrirmælum eftir ávarp eða lítið áreiti. 2. Meðvitundarlítill (mjög sljór), þarf endurtekin eða sársaukafull áreiti til að ná sambandi. 3. Meðvitundarlaus (coma). Ekki næst samband. Einungis ósjálfráð hreyfiviðbrögð við áreiti. 1.b. Áttun Spyrja sjúkling: Hvaða mánuður er núna og aldur? Ekki gefa vísbendingar. Fyrsta svar gildir. 0. Framkvæmir bæði rétt 1. Framkvæmir annað rétt. 2. Framkvæmir hvorugt rétt. 1.c. Skilningur Fyrirmæli: Opna/loka augum og kreppa hnefa 0. Framkvæmir bæði rétt 1. Framkvæmir annað rétt. 2. Framkvæmir hvorugt rétt. 2. Augnhreyfingar Skoða augnstöðu sjúklings í hvíld. Prófa augnhreyfingar til hægri og vinstri. Framkvæma dolĺ s eye próf ef þörf: hreyfa höfuð til hliðanna, halda augun miðpunkti? 0. Eðlilegar hreyfingar til beggja hliða. 1. Augnhreyfilömun að hluta (partial gaze palsy) – hægt er að yfirvinna ef beðið er um að líta til gagnstæðar áttar eða ef höfði er snúið. Perifer augnvöðvalamanir. 2. Þvinguð samstillt augu til annarrar hliðar (total gaze paresis) – ekki hægt að yfirvinna með beiðni til sjúklings eða með því að snúa höfði. 3. Sjónsvið Halda ólíkt mörgum fingrum í mismunandi #órðungum og spyrja sjúkling. Ef ekki er hægt, þá prófa með hótandi hreyfingu að augum og leita eftir viðbragði. 0. Eðlilegt 1. Sjónsviðsskerðing að hluta – t.d. í efri eða neðri $órðung. 2. Helftarsjónsviðsskerðing. 3. Tvíhliða sjónsviðsskerðing – blinda eða heilabarkarblinda. 4. Andlitshreyfingar Skoða munnvik, bros. Ennislínur. Ef sjúklingur er meðvitundarskertur er hægt að nota sársaukaáreiti. 0. Eðlilegar. 1. Væg andlitslömun – varaskora útslétt, bros ósamhverft. 2. Miðlungs andlitslömun – t.d. mikil eða algjör lömun í neðri hluta andlits öðrum megin. 3. Algjör andlitslömun – t.d. mikil eða algjör lömun í bæði efri og neðri hluta andlits öðrum megin. Tafla 2: National Institute of Health Stroke Scale (NIHSS) eftir því hvaða hluti mál stöðvanna er skaddaður. Helstu birtingarmyndir þess eru tjáningar málstol (Brocá s aphasia), skilnings málstol (Wernické s aphasia) og altækt málstol (global aphasia). Tjánings- málsstol kemur fram við blóðflæðiröskun um efri grein mið hjarna slagæðar sem nærir hluta af ennis- og hvirfilblaði (Brocasvæði). Við skoðun er talflæði skert og sjúklingar eiga í erfiðleikum með að finna orð eða bera þau fram. Skilningur er varðveittur. Skilningsmálstol kemur við blóðflæðiröskun um neðri grein miðhjarnaslagæðar sem nærir gagnaugablað (Wernickesvæði). Við skoðun sést að flæði máls er eðlilegt en skilningur er skertur. Þrátt fyrir gott flæði tals er uppbygging þess ekki rétt og því erfitt að skilja. Við altækt málstol eru öll svið máls skert.39 Mikilvægt er að hafa í huga að ekki er hægt að staðsetja skemmd við þvoglumælgi (dysarthria) með vissu. Einkenni samfara slagi í aftari blóðveitu hafa sérstöðu þar sem heilastofninn er flókinn. Eins og sjá má í töflu 3 eru ýmis sjald séð heilkenni þar að finna. Við drep í heilastofni geta sést krossuð einkenni, það er að segja hluti einkenna kemur fram í gagn stæðum líkamshelmingi miðað við heila skemmdina en hluti kemur fram sögu megin. Einkenni sem koma fram sömu megin eru vegna skaða á kjörnum og þráðum heilatauga en einkenni sem koma fram í gagnstæðum líkamshelming verða vegna skaða á taugabrautum sem flytja hreyfi- og skynupplýsingar til og frá heila- berki. Heilastofnseinkenni eru marg vísleg og geta lýst sér sem tví sýni, svimi (vertigo), jafnvægisleysi og þvoglumæli.13 Við skaða á litla heila eða brautum hans getur komið fram óregluhreyfing (ataxia) í útlimum eða búk og skerðing á skiptihreyfingum (dysdiadochokinesia) sömu megin við skaðann. Við greiningu slags þarf að hafa það á bak við eyrað að sumir sjúkdómar geta líkst slagi (stroke mimics). Safngreining á 29 greinum um möguleg slög komst að þeirri niðurstöðu að fimm algengustu mismunagreiningar slags væru flog, yfirlið, sýklasótt, mígreni og heila æxli. Eftir flog getur tímabundið komið fram máttminnkun í annarri hlið líkamans sem kallast þá Todd ś paresis. Sömu leiðis þarf að spyrjast fyrir um gömul slög og birtingarmynd þeirra þar sem einkenni fyrra slags geta komið fram á ný við sýkingar eða önnur veikindi. Einnig þarf að hafa í huga að of hár eða lágur blóðsykur getur valdið staðbundum brott- fallseinkennum.40 Þegar mat á einkennum hefur farið fram er fengin sneiðmynd af höfði sjúklings til þess að útiloka blæðingu eða fyrirferð. Þegar blæðing hefur verið útilokuð er hægt að veita meðferð með segaleysandi lyfi eða sega brottnámi. Við slag utan tímamarka er hægt að gefa sér rýmri tíma til þess að skoða sjúklinginn vel og huga að frekari upp vinnslu. Einnig er mikilvægt að fá æða- myndatöku í bráðafasanum til að kanna möguleika á segabrottnámi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.