Læknaneminn - 01.04.2021, Síða 43

Læknaneminn - 01.04.2021, Síða 43
41 HPV bólusetning óháð kyni á Íslandi Heimildir 1. Embætti landlæknis. HPV-veiran (Human Papilloma Virus). 2019 [Sótt þann 26. febrúar 2021]. Aðgengilegt á: https:// www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/ smitsjukdomar/sjukdomur/item17727/ HPV-veiran-(Human-Papilloma-Virus). 2. Braaten KP, Laufer MR. Human Papillomavirus (HPV), HPV-Related Disease, and the HPV Vaccine. Rev Obstet Gynecol. 2008;1(1):2-10. 3. Wang CJ, Palefsky JM. Human Papillomavirus (HPV) Infections and the Importance of HPV Vaccination. Curr Epidemiol Rep. 2015;2(2):101-9. 4. WHO-IARC. List of classifications by cancer sites with sufficient or limited evidence in humans, IARC Monographs Volumes 1-129. [Sótt þann 14. júní 2021]. Aðgengilegt á: https://monographs.iarc. who.int/wp-content/uploads/2019/07/ Classifications_by_cancer_site.pdf 5. Egelkrout EM, Galloway DA. The Biology of Genital Human Papillomaviruses. In: Holmes KK, Sparling PF, Stamm WE, Piot P, Wasserheit JN, Corey L, et al., editors. Sexually Transmitted Diseases. 4th ed. New York: The McGraw-Hill Companies; 2007. p. 463-87. 6. Castellsagué LX, Alemany L, Quer M, Halec G, Quiros B, Tous S, et al. HPV involvement in head and neck cancers: comprehensive assessment of biomarkers in 3680 patients. J Natl Cancer Inst. 2016;6:403. 7. Verheijen RHM, Mahmood T, Donders G, Redman CWE, Wood P. EBCOG position statement: Gender neutral HPV vaccination for young adults. Eur J Obstet Gynecol Reprod Biol. 2020;246:187-9. 8. Serrano B, Brotons M, Bosch FX, Bruni L. Epidemiology and burden of HPV-related disease. Best Prac Res Clin Obstet Gynaecol. 2018;47:14-26. 9. Daling JR, Sherman KJ. Relationship between human papillomavirus infection and tumours of anogenital sites other than the cervix. IARC Sci Publ. 1992;119:223-41. 10. Carter JJ, Madeleine MM, Shera K, Schwartz SM, Cushing-Haugen KL, Wipf GC, et al. Human papillomavirus 16 and 18 L1 serology compared across anogenital cancer sites. Cancer Res 2001;61(5):1934-40. 11. Partridge JM, Koutsky L. Genital human papillomavirus infection in men. Lancet Infect Dis. 2006;6(1):21-31. 12. Aguilar LV, Lazcano-Ponce E, Vaccarella S, Cruz A, Hernández P, Smith JS, et al. Human papillomavirus in men: Comparison of different genital sites. Sex Transm Infect 2006;82(1):31-3. 13. Burd EM. Human papillomavirus and cervical cancer. Clin Microbiol Rev. 2003;16(1):1-17. 14. Chaturvedi AK, Engels EA, Anderson WF, Gillison ML. Incidence trends for human papillomavirus-related and -unrelated oral squamous cell carcinomas in the United States. J Clin Oncol. 2008;26:612-9.. 15. Fakhry C, Westra WH, Li S, Cmelak A, Ridge JA, Pinto H, et al. Improved survival of patients with human papillomavirus- positive head and neck squamous cell carcinoma in a prospective clinical trial. J Natl Cancer Inst. 2008;100:261-9. 16. Kreimer AR, Clifford GM, Boyle P, Franceschi S. Human papillomavirus types in head and neck squamous cell carcinomas worldwide: a systematic review. Cancer Epidemiol Biomarkers Prev. 2005;14:467-75. 17. Gunnarsdóttir ER. Endurkomutíðni, meðferð og horfur sjúklinga með krabbamein á höfði og hálsi á Íslandi 2009- 2016. Reykjavík: Háskóli Íslands. 2019. 18. Gillison ML, Chaturvedi AK, Anderson WF, Fakhry C. Epidemiology of Human Papillomavirus–Positive Head and Neck Squamous Cell Carcinoma. J Clin Oncol. 2015;33(29):3235-42. 19. Vigneswaran N, Williams MD. Epidemiologic trends in head and neck cancer and aids in diagnosis. Oral Maxillofac Surg Clin North Am. 2014;26(2):123-41. 20. Schiller JT, Castellsagué X, Garland SM. A review of clinical trials of human papillomavirus prophylactic vaccines. Vaccine. 2012;30 Suppl 5(0 5):F123-38. 21. Cheng L, Wang Y, Du J. Human Papillomavirus Vaccines: An Updated Review. Vaccines (Basel). 2020;8(3):391. 22. Lyfjastofnun. Sérlyfjaskrá 2021 [Sótt þann 14. mars 2021]. Aðgengilegt á: www. serlyfjaskra.is. 23. Harper DM, Franco EL, Wheeler CM, Moscicki A-B, Romanowski B, Roteli- Martins CM, et al. Sustained efficacy up to 4·5 years of a bivalent L1 virus- like particle vaccine against human papillomavirus types 16 and 18: follow-up from a randomised control trial. Lancet. 2006;367(9518):1247-55. 24. Schwarz TF, Huang L-M, Valencia A, Panzer F, Chiu C-H, Decreux A, et al. A ten-year study of immunogenicity and safety of the AS04-HPV-16/18 vaccine in adolescent girls aged 10-14 years. Hum Vaccin Immunother. 2019;15(7-8):1970-9. 25. Einstein MH BM, Levin MJ, Chatterjee A, Fox B, Scholar S, et al. . Comparison of the immunogenicity of the human papillomavirus (HPV)-16/18 vaccine and the HPV-6/11/16/18 vaccine for oncogenic non-vaccine types HPV-31 and HPV-45 in healthy women aged 18-45 years. Hum Vaccin 2011;7(12):1359-73. HPV tengdu sjúkdóma með í reikninginn getur orðið vanmat á raunverulegu gildi bólu setningar óháð kyni. Þörf er á betri rann sóknum sem sýna fram á raunverulega hagkvæmni HPV bólusetningar óháð kyni.37 Áhrif á heilsufarslegan ójöfnuð Í ríkjum þar sem HPV bólusetning er í boði fyrir ungar konur, fá karlar sem stunda kynlíf með konum óbeina verndun gegn HPV vegna þess að bólfélagi viðkomandi gæti verið bólusettur.48 Karlar sem stunda kyn líf með körlum fá ekki þessa óbeinu vernd frá bólusetningaráætlunum sem eru sniðnar fyrir ungar konur. Með því að bólu setja einungis stúlkur gerir samfélagið ekki ráð fyrir körlum sem stunda kynlíf með körlum.48 Engin gögn liggja fyrir um áhrif bólusetningarinnar á heilsufarslegan ójöfnuð. Talið er að bólusetning óháð kyni geti dregið úr heilsufarslegum ójöfnuði með því að lækka sjúkdómsbyrði HPV tengdra sjúk dóma hjá drengjum og körlum.37 Samantekt og lokaorð Fyrsta markmið með bólusetningu gegn HPV ætti að vera að fyrirbyggja legháls- krabbamein. Þessu markmiði er best náð með því að bólusetja stúlkur áður en þær byrja að stunda kynlíf. Vestræn ríki ættu ekki að he$a bólusetningu drengja fyrr en aðgengi að bóluefni fyrir stúlkur á svæðum þar sem leghálskrabbamein er algengasta krabba mein meðal kvenna er tryggt. Bólu setning óháð kyni þarf að skoða á grund velli sjúkdómsbyrðar, kynhegðunar, jafnréttis og hagkvæmni hvers lands. Þegar bólusetningarþekja meðal stúlkna er yfir 80% er kynhlutlaus bólusetning sem inniheldur drengi ekki eins hagkvæm. Þörf er á frekari rannsóknum um hagkvæmni HPV bólusetningar óháð kyni. Vandasamt er að yfirfæra niðurstöður heilsuhagfræðilegra útreikninga annarra landa yfir á Ísland, þar sem hagkvæmni þarf að vera metin með tilliti til aðstæðna í hverju landi fyrir sig. Á þessum forsendum teljum við að endurmeta eigi þörf á HPV bólusetningu óháð kyni á Íslandi, þá sérstaklega fyrir karla sem stunda kynlíf með körlum og fyrir ónæmisbælda einstaklinga sem gætu haft gagn af bólusetningunni.  Þakkir Sérstakar þakkir fær Brynja Ármannsdóttir sérfræðilæknir í sýkla- og veirufræði fyrir ómetanlega leiðsögn og aðstoð við skrifin, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir barna- smitsjúkdómalæknir hjá Embætti Land- læknis fyrir ýmsar upplýsingar og Helgi Birgisson yfirlæknir krabbameinsskrár fyrir aðstoð og upplýsingar. 
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.