Læknaneminn - 01.04.2021, Side 69
67 Skoðanakönnun Læknanemans
Hvort fílar þú betur?
Pönnsur eða vöfflur?
P.o. / per os, um munn eða buccalt?
Hvaða nýja áhugamál tókst þú upp í Covid?
Prótein, prótín eða eggjahvítuefni?
Hefur þú íhugað að hætta í Læknadeild?
Hefur þú sofnað á netfyrirlestri?
Lyf, skurð eða annað?
Hvort heillar meira?
Hefur þú gleymt að mute-a þig á netfyrirlestri
og kallað eitthvað upphátt?
Kírúrg eða kírúg?
Hefur þú grátið fyrir próf?
Hefur þú sofnað á fyrirlestri í sal (pre-Covid)?
Pepsi Max eða Coke Zero?
Hefur þú upplifað "Imposter syndrome"?
Hversu oft skiptir þú um grímu?
Þættir eða kvikmyndir?
Hvað heillaði þig við læknisstarfið?
Já, bíð enn eftir símtali um að ég hafi ekki
komist inn í Læknadeild 79%
Nei, sjálfsálit mitt er stærra en holan fyrir
utan LSH Hringbraut 21%
Já 46%
Nei 54%
Já 53%
Nei 47%
Hetjulækningar -
frægð og frami 16%
Óæskilegur
vinnutími 10%
Rannsóknarvinna
4%
Spítalalífið 31%
Ég veit ekki
hvernig ég endaði
hérna 39%
Nei 29%
Já, 1-2 sinnum 33%
Já, 2-5 sinnum 18%
Já, oftar en 5
sinnum 15%
Já, alltaf 7%
Nei 68%
Já, 1-2 sinnum 21%
Já, 2-5 sinnum 5%
Já, oftar en 5
sinnum 4%
Já, alltaf 2%
Á 4 klst fresti 35%
Daglega 35%
Á nokkurra daga
fresti 16%
Nota sömu grímu
og í febrúar 2020 14%
Lyf 38%
Skurð 44%
Annað 18% Pepsi Max 58%
Coke Zero 43%
Pönnsur 69%
Vöfflur 31%
Prótein 79%
Prótín 13%
Eggjahvítuefni 8%
Kírúrg 46%
Kírúg 54%
P.o. / per os 63%
Um munn 24%
Buccalt 14%
Þættir 75%
Kvikmyndir 25%
Sweet kandídat-monní 63%
Klínísk reynsla og þakklæti sjúklings 37%
Súrdeigsbakstur
6%
Prjón 25%
Fjallgöngur 18%
Læra heima 28%
Annað 23%
Fyrirlestrasalur 68%
Netfyrirlestur 32%
Nei, ég er
tæknivæddur
nútíma ein-
staklingur 65%
Já 33%
Já, alltaf 2%
Skoðanakönnunin var auglýst í facebook hópnum Læknanemar á Íslandi og viðeigandi bekkjarhópum læknanema
í febrúar 2021. Alls svöruðu 206 manns. Notast var við Google forms. Könnunin var ekki styrkt.