Læknaneminn - 01.04.2021, Side 96

Læknaneminn - 01.04.2021, Side 96
94 Læknaneminn Hvaða lyfjaflokkur ert þú? Persónu- leikapróf Hversu ákveðinn/in/ið varstu að hefja nám í læknisfræði? a) Mjög, veistu hvað það er hægt að koma með marga kúkabrandara á dag? b) Frekar ákveðinn/in/ið, hef svo mikinn áhuga á fólki og mannlegum samskiptum c) Það kom ekkert annað til greina, nú get ég lært að eilífu því læknisfræðin er eilíf uppspretta nýrra upplýsinga d) Frekar ákveðinn/in/ið, í læknisfræðinni lærir maður hvernig best er að bregðast við í hinum ýmsu aðstæðum e) Veit ekki sko, pabbi er læknir og þetta er svo gott á Tinder prófílinn f) Mjög óviss, satt best að segja hafa jurtirnar kallað meira á mig því náttúran hefur ótrúlegan lækningamátt g) Ég veit ekki hvernig ég endaði hérna Hefur þú valið þér sérgrein? a) Ég hallast að meltingarlækningum b) Ég sækist eftir mannlegum samskiptum svo ég held að heimilis-, geð- eða öldrunarlækningar gætu hentað mér c) Lyflæknisfræðin heillar en svo hef ég líka verið að daðra við þá hugmynd að lækna krabbamein d) Bráðalækningar eða óbyggðalækningar, ekkert annað jafnast á við það e) Bæklunarlækningar f) Ég er enn óviss hvort ég muni klára, hef verið að hugsa mér að skipta yfir í grasalækningar eða að verða jógakennari g) Ég hef ekki hugmynd, sé til hvar ég enda Áttu þér áhugamál utan læknisfræðinnar? a) Grindarbotnsæfingar b) HAM c) Nei takk. Læknisfræði er mitt hobbý d) Útivera e) Líkamsrækt f) Kundalini jóga g) Bara lifa og njóta Horfirðu á læknadrama? a) Nei mér finnst best að horfa á ristilspeglanir b) Gray’s klikkar ekki c) Ég horfi bara á alvöru tilfelli á youtube sem ég get raunverulega lært af. d) Bráðavaktin (ER) er mitt efni e) Nei takk, ég á mér líf utan læknisfræðinnar f) Mér finnst best að horfa á heimildarmyndir um spillingu innan læknavísindanna g) Scrubs. Áttu þér fyrirmynd/ir í læknisfræði? a) Ken Heaton, án hans væri ekkert Bristol stool chart b) Engilbert og Palli Matt eru mínir menn, þeir kunna að tala elskurnar c) Hippókrates, faðir læknisfræðinnar d) Það er engin hetja í óbyggðunum nema sá sem þekkir eigin mörk e) Raggi og Maggi eru KINGS f) Andrew Wakefield, maður sem þorir að spyrja erfiðra spurninga g) Kannski Jenner eða Pasteur en svo er alltaf best að vera með Sigurði Guðmunds Hvað ertu hræddastur við að fá? a) Hægðatregðu, klárt mál b) Finna ekki tengingu við manneskjuna sem þú ert að reyna að eiga innihaldsríkt samtal við c) Fara í óráð og geta ekki nýtt gáfur mínar d) Verkir e) Að mjaðmargrindarbrotna og geta ekki dead-að lengur f) Slæm aura eða að fá bóluefni sem ég vil ekki fá, veit ekki hvort er verra g) Ólæknandi sjúkdómur Hvernig endar föstudagskvöldið? a) Á klósettinu b) Með ljúfri hugleiðslu c) Lesa Harrison með félögunum d) Í svefnpoka undir berum himni e) Flöskuborð á Bankastræti club f) Kakóseremóníu eða sweat g) Bara þangað sem stemmningin leiðir mig Hvaða hugbreytandi efni notar þú? a) Engin, það er vont fyrir ristilinn b) Ég geng fyrir SSRI c) KAFFI!!! d) Ég neyti aðeins þess sem ég finn út í óbyggðum og það eru oftast sveppir e) Do you even LYFT bro? f) Ayahuasca er málið g) Mér finnst mest næs að fá mér bara bjór Fjölskylda eða frami? a) Fjölskylda, óþrjótandi tækifæri til að meðhöndla hægðatregðu b) Fjölskylda, ekkert er fallegra en góð tengslamyndun við barnið sitt c) Frami, hef ekki tíma fyrir svona vitleysu, ég verð í vinnunni d) Fjölskylda, ég mun kenna börnunum að lifa á landinu e) Frami, of mikið álag að eiga börn f) Fjölskylda, en aðeins fyrir upplifunina sem fæðing er g) Örugglega $ölskylda, sjáum til hvort getnaðarvörnin klikki einhvern tímann Hver er upplifun þín af þessum árgangi Læknanemans? a) Það var algjörlega litið framhjá mikilvægi góðrar hægðaheilsu b) Ég elskaði hugvekjuna ,,Allt er’’ c) Þetta er náttúrulega ritrýnt og ég les allt sem er ritrýnt d) Nú kann ég að bregðast við heilablóðfalli, takk fyrir það! e) Gott að sjá árlegu bæklunagreinina, hef ekki lesið rest f) Ég hef mínar efasemdir g) Bara skítsæmilegt, kíki kannski á helstu punkta fyrir viðeigandi próf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.