Læknaneminn - 01.04.2021, Síða 113
Rannsóknarverkefni 3. árs nema 2020111
Ályktanir: Niðurstöður benda til þess
að hærri plasmastyrkur estrógena og
prógesteróns tengist lægri gagnlíkindum
á því að greina frá hrotum og óreglulegri
öndun.
Delivery Care at Mangochi District
Hospital, Malawi
Eygló Dögg Ólafsdóttir1, Olive Munthali2,
Geir Gunnlaugsson3
1Faculty of Medicine, University of Iceland, 2
Mangochi District Hospital, Malawi, 3 Faculty
of Sociology, Anthropology and Folkloristics,
University of Iceland.
Introduction: Maternal mortality is a
significant disease burden in many countries.
Despite global progress, it in unevenly spread
with sub-Saharan Africa particularly lagging
behind. The Sustainable Development Goal
3.1 aims for maternal mortality ratio (MMR)
reduction to less than 70 maternal deaths
per 100,000 live births, and all deliveries to
be assisted by skilled birth attendants (SBA).
The aim of this study was to identify key
challenges in labour and delivery care in a
low-income sub-Saharan setting.
Methods: The study was conducted in
Mangochi District, Malawi. It included
participant observation to better understand
the setting of delivery care in the district,
in particular at the new maternity wing
at the Mangochi District Hospital (MDH)
which was inaugurated in January 2019. The
Health Management Information System
(HMIS) in Malawi provided district level
maternity care data for the years 2015-2019.
Two additional datasets were created based
on registration books in the labour ward
and its surgical theatre at MDH. These
include all delivery services at MDH from 19
February to 17 March 2020. Interviews were
conducted with eight staff members at the
maternity wing. The data were analysed in
RStudio and the Mangochi Health Research
Committee granted the study a permission.
Results: From 2015 to 2019, on average
about two out of three deliveries in
Mangochi District took place in health
facilities; the Caesarean-section (C-section)
rate was 4%. A quarter of the district’s
institutional deliveries and nearly two
thirds of the district’s C-sections took place
at MDH. Institutional MMR in the district
decreased from 162 to 64 per 100,000 live
births in the period. MDH registers annually
on average 34 maternal deaths. During the
data collection period in 2020, 797 women
received delivery care at MDH; 27 of the
women had delivered before admission out
of whom just less than one third delivered
by SBA. All women who delivered at MDH
were assisted during the delivery with SBA.
Out of all admissions, 18% had obstetric
complications and 6% received emergency
obstetric care; about one in five of deliveries
at MDH were C-sections. Nine out of 10
operations at the maternity wing were
C-sections and 97% of the operations were
emergencies. Overall, the staff were happy
with the new facility, staffing had improved,
and patients were better accommodated.
However, having only one surgical theatre
caused delays for C-sections. Further, lack of
equipment was reported as well as deficient
maintenance, especially for anaesthesia.
Supply of drugs and single use items was
also often reported as insufficient and
unaccountable. Although teamwork was
good and staffing had improved, there was
still shortage of anaesthetists, Clinical
Officers, and nurses.
Conclusion: To decrease maternal
mortality rate still further in Mangochi
District, SBA needs to be improved with
better and timely access to C-sections.
While the new maternity wing at MDH was
a quality improvement in delivery services,
the option for a second theatre should
be considered, coupled with improved
maintenance, better staffing and stable
supply of equipment and drugs to further
decrease maternal mortality ratio in
Mangochi District. These results may have
implications for other similar settings.
Sýkingar eftir þræðingaraðgerðir á
Landspítala 2014 – 2019: Bjargráður,
gangráður og TAVI
Gyða Jóhannsdóttir, Már Kristjánsson,
Kristján Orri Helgason, Hjörtur Oddsson,
Ragnar Danielsen, Ingibjörg Jóna
Guðmundsdóttir
Tilgangur: Ósæðarlokuþrengsl má með-
höndla með ísetningu á hjartaloku með
þræðingar tækni (TAVI) og takttruflanir með
gang- (PM) eða bjargráðum (ICD). Sýkingar
í slíkum tækjum eru alvarlegar. Markmið
rann sóknar innar var að kanna tíðni,
greiningu og meðhöndlun sjúklinga með
sýkingar eftir TAVI-, PM- og ICD-aðgerðir á
Land spítala.
Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var
afturskyggn og náði til allra sjúklinga sem
greindust með sýkta hjartaþelsbólgu (IE)
eða sýkingu eftir TAVI-, PM- eða ICD-aðgerð
á Landspítala frá 1. janúar 2012 til 30. júní
2020. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám.
Niðurstöður: Af 2616 PM-sjúklingum voru
24 greindir með staðfesta sýkingu og tveir
með mögulega (79% karlar, meðalaldur 76 ár).
Af 515 ICD-sjúklingum voru 11 greindir með
staðfesta sýkingu og tveir með mögulega (65%
karlar, meðalaldur 64 ár). Nýgengi sýkinga
var 0,95% (PM) og 2,7% (ICD). Algengustu
bakteríurnar voru S. aureus (27%, PM) og S.
epidermidis (29%, ICD). Sjúk lingar fóru bæði
í hjartaómun í gegnum fram vegg (TTE) og
vélinda (TEE) í 52% (PM) og 31% (ICD) tilvika.
Af 194 TAVI-sjúklingum voru fimm
greindir með staðfesta sýkingu og tveir með
mögulega (71% karlar, meðalaldur 80 ár).
Nýgengið var 4,7 og nýgengitíðnin 2,5 tilfelli
á hver 100 lokuár. Algengasta bakterían var
S. aureus (43%). Ef grunur lék á IE eftir TAVI-
aðgerð (PVE) voru í 13% tilvika tekin þrjú sett
eða fleiri í blóðræktun og 40% sjúklinga fóru
bæði í TTE og TEE. Yfir meðallegu (38 dagar)
fóru sjúklingar í tvær hjartaómanir. Í 40%
tilvika var blóðræktun ekki fullnægjandi til
notkunar á breyttum skilmerki Dukes.
Ályktun: Nýgengi sýkinga er lágt (PM),
hátt (ICD) eða sambærilegt (TAVI) hér á
landi samanborið við erlendar rannsóknir.
Nýgengitíðnin er hærri nema fyrir
fyrstu ísetningu (PM), þá er hún lægri.
Greining sýkinga, sérstaklega PVE, eftir
þræðingaraðgerðir er ábótavant. Samræmt
verklag gæti bætt greiningu og meðferð.
Bygging innri eyru langreyðar. Samanburður
byggingar innra eyra hvala og manna með
tilliti til sjóveiki.
Halla Kristjánsdóttir (Ágrip barst ekki)
Áhrif þolþjálfunar á öndun og öndunar-
munstur hjá heilbrigðum einstaklingum
(ISO samanburður)
Hákon Örn Grímsson (Ágrip barst ekki)
Áhrif notkunar vankómýsíns og amínó-
glýkósíða hjá börnum á nýrnastarfsemi
Helga Katrín Jónsdóttir1, Arnar Jan
Jónsson3, Ásgeir Haraldsson1,2, Þórunn
Óskarsdóttir3, Viðar Örn Eðvarðsson1,2,
Valtýr Stefánsson Thors1,2.
1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Barnaspítali
Hringsins, 3Lyflækningaeining Landspítala
Inngangur: Vankómýsín og amínóglýkósíð
eru reglulega notuð sýklalyf hjá börnum
sem meðferð við alvarlegum sýkingum.
Eitrunaráhrifum hefur verið lýst af báðum
þessum ly$um og er bráður nýrnaskaði
(BNS) algengastur. Ekki er vitað hvort
notkun ly$anna auki hættu á langvinnum
nýrnasjúkdómi (LNS).
Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var
afturskyggn og tók til allra sjúklinga utan
nýburagjörgæslu sem fengu vankómýsín
eða amínóglýkósíð á Barnaspítala Hringsins
frá 1. janúar 2012 til og með 31. desember
2019. Upplýsingar fengust frá vöruhúsi
gagna á Landspítala og úr Heilsugátt Land-
spítala. Notast var við KDIGO (Kidney
Disease: Improving Global Outcomes) skil-
greininguna til að meta og flokka BNS og
við mat á LNS var notast við CKiD (Chronic
Kidney Disease in Children) bedside jöfnuna
til að ákvarða reiknaðan gaukulsíunarhraða.
Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu
fengu 470 einstaklingar vankómýsín eða
amínóglýkósíð á Barnaspítala Hringsins. Af
þeim fengu 72 BNS á tímabilinu innan við sjö