Bergmál - 01.05.1955, Síða 38

Bergmál - 01.05.1955, Síða 38
Söng- og danslagatextar Einn af vinum Bergmáls, sem kallar sig „gamlanóa“ og skrifar það með litium staf, skrifar nokkrar línur og segist hafa verið á ferðalagi um Norðurlöndm undanfarið og einkum um Svíþjóð. „Þar er nú á hvers manns vörum Iag og ljóð sem kynnt er í kvikmyndinni „Bésirée“ segir „gamlinói" „og datt mér í hug að senda Bergmáli textann, en því miður kann ég ekki að snúa honum á islenzku, og sendi því enska textann." Beztu þakkir til „gamlanóa" hver sem hann er. Hér kemur svo textinn: DESntÉE. We meet again, my heart skips a beat. And then goes down to defeat again in willing surrender. In your eyes I see old mem’ries rise. And on my lips that knew so much of you I feel the fiery touch of you. Then thru the haze I see all your yesterdays, You loved me a thousand ways, Each one I remember. Though I know We met but a smile ago I know you by heart as though our love had always been. So love me now for we may never meet again. Þessi danslagatexti hér á eftir er við eitt nýjasta dangslagið í Reykjavík í dag. MISTER SANDMAN. Mister Sandman, bring me a dream, Make her complexion like peaches and cream, Give her two lips like roses in clover, Then tell me that my lonesome nights are over. Sandman — I’m so alone, Don’t have nobody to call my own, Please turn on your magic beam, Mister Sandman, bring me a dream.

x

Bergmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.