Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 38

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 38
Söng- og danslagatextar Einn af vinum Bergmáls, sem kallar sig „gamlanóa“ og skrifar það með litium staf, skrifar nokkrar línur og segist hafa verið á ferðalagi um Norðurlöndm undanfarið og einkum um Svíþjóð. „Þar er nú á hvers manns vörum Iag og ljóð sem kynnt er í kvikmyndinni „Bésirée“ segir „gamlinói" „og datt mér í hug að senda Bergmáli textann, en því miður kann ég ekki að snúa honum á islenzku, og sendi því enska textann." Beztu þakkir til „gamlanóa" hver sem hann er. Hér kemur svo textinn: DESntÉE. We meet again, my heart skips a beat. And then goes down to defeat again in willing surrender. In your eyes I see old mem’ries rise. And on my lips that knew so much of you I feel the fiery touch of you. Then thru the haze I see all your yesterdays, You loved me a thousand ways, Each one I remember. Though I know We met but a smile ago I know you by heart as though our love had always been. So love me now for we may never meet again. Þessi danslagatexti hér á eftir er við eitt nýjasta dangslagið í Reykjavík í dag. MISTER SANDMAN. Mister Sandman, bring me a dream, Make her complexion like peaches and cream, Give her two lips like roses in clover, Then tell me that my lonesome nights are over. Sandman — I’m so alone, Don’t have nobody to call my own, Please turn on your magic beam, Mister Sandman, bring me a dream.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.