Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 47

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 47
hefur verið framið, má hann búast við því, að vera tekinn fastur og yfirheyrður. Hún kinkaði kolli til samþykkis réttum skilningi hans. Hún leit í kringum sig og renndi augunum um salinn, þar sem þau sátu. Hve langur tími var enn eftir? Veslings stúlkan, hugsaði Sam. — Ertu enn hrædd við lögregluna, Toní? spurði hann. Nú verðurðu að muna það, að þú ert frjáls mann- eskja. — Frjáls? endurtók hún. Ætli mér finnist ég nokkurntíma vera frjáls framar. — Eigum við kannski að koma heim á hótelið okkar? spurði hann. — Nei, svaraði hún fljótmælt. Við skulum sitja hérna lengur. Hún óskaði þess, að þeir færu nú að koma. Henni fannst hún ekki geta afborið þetta lengur. I sama vetfangi kom stórvaxinn og heldur skuggalegur maður ark- andi að borðinu til þeirra, og á eftir honum kom annar af líkri gerð. Þeir tóku sér orðalaust sæti við borð þeirra Sams og Toní. — Hvað er ykkur á höndum? spurði Sam. Sá sem fyrir var virti Sam ekki svars en horfði á Toní. — Farðu í kápuna, skipaði hann. Hún hafði ekki hugrekki til að horfa í áttina til Sam. — All right, Joe, sagði hún undirgefnislega. — Hvað á þetta að þýða?, spurði Sam. — Ég er að koma frá hótelinu ykkar, sagði Joe. Þið hafið svei mér skemmt ykkur vel saman. Þú hefðir kannski hugsað þér að fara í smáferðalag með þessum herra? Hann hló illgirnislega. Sam tók í manninn. — Það vill nú svo til, að þetta er konan mín, sagði Joe með djöf- ullegu glotti. Sam sleppti taki sínu og stóð á fætur. — Þér skuluð fá að hafa hana mín vegna, sagði hann stuttaralega. — Nei, en það göfuglyndi, sagði Joe, og stóð einnig á fætur. Ég má til með að fá að kynnast yðar góðu eiginleikum örlítið nánar. — Farið þið nú ekki í illt, sagði Toní. — Illindi! sagði Joe. Nei það er nú víst engin hætta á því að okkur semji ekki. Sam brosti. Hann beinlínis brann í skinninu eftir því að geta gefið STJÖRNUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.