Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Side 31
sitkagrenis í Skaftafellssýslum. Pessi ræktunar-
tækni þarf að tryggja að stoðrótarkerfi sitkagren-
isins þroskist eðlilega og að grenið standi nokkuð
gisið í skóginum.
í Skaftafellssýslum er lítið um land til skóg-
ræktar. Þó eru í Hornafirði og á Síðu nokkur
landsvæði, sem eru vel fallin til skógræktar.
Skógrækt bænda á þessum svæðum kann að verða
álitlegur kostur. Okkur skortir ennþá þekkingu,
einkum á ræktunartækni, til að ráðlegt sé að fara í
skógrækt í stærri stíl á þessu svæði, en sá árangur
og þekking, sem komin er, lofar góðu um fram-
tíðina.
PAKKARORÐ
Höfundur vill þakka öllum þeim, sem aðstoð-
uðu hann við þetta verk. Dr. Stanley Thompson
við Háskólann í Aberdeen og Jóni Gunnari
Ottóssyni þakkar höfundur yfirlestur þessarar
ritgerðar og frumskýrslunnar, sem þessi ritgerð er
byggð á. Sérstaklega ber að þakka þeim margar
góðar ábendingar.
HEIMILDASKRÁ
(1) Arnór Snorrason (1986). Larix i Island.
Sammenligning av arter, provenienser og vokse-
steder. Institutt for skogskjptsel. Norges land-
brukshpgskole Ás. 124 bls.
(2) T. C. Booth (1977). Windthrow Hazard
Classification. Research Information Note 22/
77/SILN. Forestry Commission Research and
Development Division. Edinburgh.
(3) Bjarni Helgason (1987). Rannsóknastofnun
landbúnaðarins. Munnleg heimild.
(4) R. J. N. Busby (1974). Forest Site Yield
Guide to Upland Britain. Forestry Commis-
sion Forest Record 97. HMSO London.
(5) M. G. R. Cannell (1984). Spring Frost Dam-
age on Young Picea sitchensis. 1. Occurrence
of Damaging Frosts in Scotland Compared
with Western North America. Forestry 57(2).
Bls. 159—175.
(6) M. G. R. Cannell (1985). Autumn Frost
Damage on Young Picea sitchensis. 1. Occurr-
ence of Autumn Frosts in Scotland Compared
with Western North America. Forestry 58(2).
BIs. 131—143.
(7) M. G. R. Cannell, R. I. Smith (1984). Spring
Frost Damage on Young Picea sitchensis. 2.
Predicted Dates of Budburst and Probability
of Frost Damage. Forestry 57 (2). Bls. 177—
1987.
(8) M. G. R. Cannell, L. J. Sheppard, R. I.
Smith, M. B. Murray (1985). Autumn Frost
Damage on Young Picea sitchensis. 2. Shoot
Frost Hardening and the Probability of Frost
Damage in Scotland. Forestry 58(2). Bls.
145—166.
(9) J. C. Carlyle, D. C. Malcolm (1985). Larch
litter and nitrogen availability in mixed larch-
spruce stands. I. Nutrient withdrawal,
redistribution and leaching loss from larch
foliage at senescence. Can. J. For. Res. 16(2).
Bls. 321—326.
(10) A. R. Clapham, T. G. Tutin, E. F. Warburg
(1952). Flora of the British Isles. Cambridge
University Press.
(11) M. P. Coutts (1986). Components of Tree
Stability in Sitka spruce on Peaty Glay Soil.
Forestry 59(2). Bls. 173—197.
(12) P. N. Edwards, J. M. Christie 81981). Yield
Models for Forest Management. Forestry
Commission. Edinburgh.
(13) H. A. Fowells (1965). Silvics of Forest Trees
of the United States. Agriculture Handbook
No 271. U. S. Dep. Agr. Forest Service.
Washington.
(14) Hákon Bjarnason (1970). Um sitkagreni.
Ársrit Skógræktarfélags fslands. Bls. 15—21.
(15) Helgi Hallgrímsson (1969). Útbreiðsla
plantna á fslandi með tilliti til Ioftslags. Fyrri
hluti, Landleitin útbreiðsla. Náttúrufræðingur-
inn 39(1). Bls. 17—31.
(16) Haukur Ragnarsson (1964). Trjáskemmdir
vorið 1963. Ársrit Skógræktarfélags fslands.
Bls. 25—27.
(17) Haukur Ragnarsson (1977). Um skógrækt-
arskilyrði á íslandi. Bls. 224—247. í: Skógar-
mál, þættir um gróður og skóga á íslandi
tileinkaðir Hákoni Bjarnasyni sjötugum.
Reykjavík.
(18) N. J. Jarvis, C. E. Mullins, D. A. Macleod
(1983). The Prediction of Evapotranspiration
and Growth of Sitka spruce from Meteorologi-
cal Records. Annales Geophysicae 1(4—5).
Bls. 335—344.
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
29