Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 80

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 80
skógræktarreit að Droplaugarstöðum í Fljótsdal, og voru þær aldar upp með fyrrgreindri aðferð, í>ær voru settar í þurrt og ófrjótt mólendi, sem yfirleitt er talið henta vel lerki hérlendis. Engin þessara plantna náði neinum teljandi vexti þetta sumar, þótt þær virtust hafast vel við, að öðru leyti en því að sumar þeirra urðu gular, er líða tók á sumarið. Næsta sumar (1986) stóð meiri hluti þeirra einnig í stað og margar voru gular og aumingjalegar, enda hafði sumar þeirra líka kalið um veturinn. Aðeins um 5-10% þessara plantna tóku að vaxa eitthvað teljandi þegar leið á sumarið, og sýndi athugun á rótum þeirra, að svepprótarmyndun ’var hafin, en var lítil sem engin á hinum sem ekkert uxu. Hér er auðsýni- lega pottur brotinn við uppeldi plantnanna, enda hef ég heyrt ýmsa skógræktarmenn segja frá svipaðri reynslu. Tilraunir Sigurbjörns Einarssonar, með smitun á lerkiplöntum með svepprótarsveppum, sem hann greinir frá í Ársritinu 1985, sýna líka ótví- rætt, að svepprótarmyndun lerkisins við umrædd- ar aðstæður er ekki nógu góð, og að hægt er að ná mun betri árangri með þeim aðferðum sem hann lýsir. Þetta er því mikilvægara, sem það er alkunnugt, að lerki nær ekki góðum þroska í frjóum jarðvegi, eða með áburðargjöf, en hentar best fyrir ófrjótt land. Sá eiginleiki þess mun ekki síst byggjast á því að svepprót sé til staðar í plöntunum. HEIMILDIR Christiansen, M.P., 1941: Studies in the Larger Fungi of Iceland. Botany of Iceland, Vol. 3, part 2:191-226. Helgi Hallgrímsson, 1962: íslenskir pípusveppir. Náttúrufræðingurinn, 32:19-25. Helgi Hallgrímsson, 1962: Sambýli sveppa og trjáa. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1962:34- 53. Helgi Hallgrímsson, 1973: íslenskir hattsveppir III. Acta bot.isl., 2:29-55. Helgi Hallgrímsson, 1973: Nýr sveppur flytst inn með barrviðum. Ársrit Skógræktarfélags ís- lands 1972-73:69-70. Hörður Kristinsson, 1977: Lágplöntur í íslenzkum birkiskógum. Skógarmál:97-112. Hörður Kristinsson, 1984: Nokkrir íslenzkir sveppir. Útivist 10:51-70. Moser, Meinhard, 1983: Die Röhrlinge und Blátterpilze. 5. Ausg. Sigurbjörn Einarsson: Svepprót — vaxtaraukandi áhrif hennar á trjáplöntur. Ársrit Skógræktar- félags íslands 1985:3-7. SUMMARY Two species of mycorrhizal symbionts with Larix spp., of the order Agaricales, i.e. Tricho- loma psammopus (Kalchbr.)Quel. and Gomphi- dius maculatus (Scop.)Fr. (or G.gracilis Bk. & Br.) are reported for the first time in Iceland. The former species was found in some locali- ties in the forest Hallormsstaðaskógur, East Ice- land, in August 1986, always in relation to Larix, and the last named species only once in a plantation of Larix and other trees near Akureyri, North Iceland (1984). Up to that time, only one agaric species, Suillus grevillei (Klotz.)Sing, was known to live in mycorrhizal symbiosis with larch in Iceland. It was first found by M.P. Christiansen 1935 at Hallormsstaður, in a plantation of Larix sibirica, about 20 years old, but is now widely distributed where larch is growing. 78 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.